Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1976, Page 57

Læknablaðið - 01.02.1976, Page 57
LÆKNABLAÐIÐ 33 .0 10 20 30 40 50 60 70 60 90 100 AGE IN YEARS l'riitulcnci• of tubcrculout in/ection in riirul urciia aur• vcycd, 1940-44. Fig. 16. allar í Hornafjarðarlæknishéraði, en til kauptúna og kaupstaða öll önnur héruð og héraðshlutar, er rannsóknirnar tóku til, þ. e. Keflavík, Ólafsfjörður, Dalvík, Bol- ungarvik, Hafnarfjörður, Vík í Mýrdal, Húsavík, Eskifjörður, Akranes og Höfn í Hornafirði (mynd 16 og mynd 17). Nær berklapróf sveitafólks til 1773 manna, en í kauptúnum og kaupstöðum til 8923, eða alls til 10696 manns.101 A línuritunum kemur fram mikill mis- munur á berklasmituninni. Á aldursskeið- inu 10-19 ára eru 33,1% karla og 31,8% kvenna í kauptúnum og kaupstöðum smit- aðir, en 19,7% karla og 17,7% kvenna í sveitum, á aldursskeiðinu 20-29 ára, 74,3% karla og 68,1% kvenna í kauptúnum og kaupstöðum, en 46,1% karla og 35,1% kvenna i sveitum. Á aldursskeiðinu 40-49 ára er smitunin 94,2% hjá körlum í kaup- túnum og kaupstöðum cg 85,7% hjá kon- um, en í sveitum 71,8% hjá körlum og 59,1% hjá kcnum og fer smitun í sveitum vart hærra en þetta. Er þessi mismunur á smitun fólks í sveitum annars vegar og kauptúnum og kaupstöðum hins vegar því mjög mikill og á aldrinum 10-60 ára svo mikill, að hann er tölfræðilega marktækur. Athyglisvert er einnig, að konur eru AGE IN YEARS Prcviitciirc n/ liibcrciilniia in/cctinii in villuuca iinil Iiiiviih u/ thc II incilicul ilintricla aurvcycil, 19411—44. Fig. 17. yfirleitt síðar smitaðar en karlar. Er þessi mismunur eigi mikill í kauptúnum og kaupstöðum, en mjög áberandi í sveitum. Munurinn kemur fyrst verulega í ljós í sveitum eftir 15 ára aldur, en í kaupstöð- um um 18-20 ára aldur. Verður hann naumast skýrður á annan hátt eðlilegri en þann, að vegna starfa sinna utanhúss og ferðalaga verða karlmenn í meiri hættu fyrir smitun en konur, sem dveljast meira innanhúss og fást við heimilisstörf. Er þessi mismunur því eðlilega meira áberandi í sveitum en kaupstöðum. Að þessa smitun- armismunar gætir fyrst eftir 15 ára aldur, kemur af því, að fram til þess aldurs hfa stúlkur og drengir yfirleitt við svipuð skil- yrði. IJftir að skólaaldri sleppir koma fram áhrif þau, er atvinnulífið hefur á smitunina. Til þess að vekja ennfremur athygli á hinum mikla mismun, sem verið gat á berklasmitun hinna ýmsu sveitahéraða landsins á þessum árum, skal hér að lok- um tilfærður sérstaklega árangur berkla- prófsins í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði ár- ið 1940 og Hofshreppi í Austur-Skaftafells- sýslu (Öræfasveit) árið 1944, (sjá mynd 18 og mynd 19) Hinn mikli mismunur berklasmitunar þessara tveggja hrepps- félaga er mjög áberandi. Annar hreppur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.