Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1976, Page 58

Læknablaðið - 01.02.1976, Page 58
PERCENT POSITIVE' REACTORS 34 LÆKNABLAÐIÐ l’rcrulrncv of tubcrculou« infection in Suurbacr pnrisli bv ui:c unil aux. 1940. Fig. 18. inn er mjög einangraður, hinn í mann- mörgu læknishéraði og mikill samgangur við stóran kaupstað á hérlendan mæli- kvarða, þar sem berklasmitun var um skeið mikil og útbreidd. Hér að framan hefur nokkuð verið rætt um tuberkulinpróf í landinu frá fyrstu tíð (þ. e. öðrum og þriðja áratug 20. aldar) og fram til síðustu ára. Af þessum rannsóknum má draga nokkrar ályktanir varðandi berklasmitun og gang sjúkdóms- ins í landinu. 1. Á aldursskeiðinu 7-13 ára er berkla- smitun þegar á öðrum og þriðja ára- tug 20. aldarinnar allmjög útbreidd. 2. Frá fjórða áratugnum, einkum eftir hann miðjan, fer smitunin ört minnk- andi í þessum aldursflokkum og er árið 1970 um 1% í 14 ára aldurs- flokknum.s(i En mælikvarðinn, sem sér- fræðinefnd alþjóðaheilbrigðisstofnun- arinnar um berklaveiki setti í skýrslu sinni1'8 árið 1959 var einmitt sá, að telja beri berklaveiki eigi lengur heilsu- farslegt vandamál þjóða, þegar berkla- smitun 14 ára barna nái eigi 1%. Því marki hefur íslenzka þjóðin því eigi fyllilega náð árið 1970, en virðist nálg- ast það mjög hratt. 3. Tuþerkulinrannsóknir, sem fram- 0 10 20 30 40 30 60 70 80 90 100 AGE IN YEARS 1‘rei nli iii r nf tnberculnUA iilfectinn in Oinefi, llnriin- fjonlur ilÍAtiiel br nKe nntl ae.\. 1911. Fig. 19. kvæmdar voru á árunum 1940-44 sýndu, að berklasmitun var þá tíðari í körlum en konum. Þessi mismunur á smitun kynjanna kom fyrst í ljós um og eftir 15 ára aldur og var meira áberandi i dreifbýlum sveitahéruðum en í kauptúnum og kaupstöðum. 4. Mikill munur var á berklasmitun ein- stakra héraða landsins. Fór slíkt aðal- lega eftir legu þeirra, hvort þau voru einangruð eða á miklu samgöngusvæði. Var smitunin áberandi meiri í kaup- stöðum og kauptúnum landsins en í sveitahéruðum þess. 4. Líkskurðir. Þess hefur fyrr verið getið, að svo virðist sem fyrsta krufning, sem vitað er um, að gerð hafi verið í landinu, hafi verið á líki berklaveiks manns. Fram til ársins 1945 hafa svo fáar krufningar verið gerðar, að litlar og ófull- komnar ályktanir verða dregnar af þeim, en engar sérstakar skýrslur eru til um tíðni berklaeinkenna við þær krufningar, sem hafa farið fram siðan. Á árunum 1898-1919 krufði Sæmundur Bjarnhéðinsson 111 lík holdsveikra sjúkl- inga, er látist höfðu á Laugarnesspítalan- um í Reykjavík. Lungnaberklar voru taldir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.