Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 69 var skipt í hópa eftir kyni og aldri, yngri en 70 ára og 70 ára og eldri. IV. NIÐURSTÖÐUR Heildarfjöldi. f ágúst Bsp. karlar 16 konur 39 55 Lsp. karlar 32 konur 39 71 í nóv. Bsp. karlar 24 konur 43 67 Lsp. karlar 40 konur 38 78 Samtals í báðum könnunum á báðura sjúkrahúsunum: karlar 112 41% konur 159 59% Samtals 271 100% Aldursskipting: karlar: yngri en 70 ára: 75 70 ára og eldri: 37 konur: yngri en 70 ára: 90 70 ára og eldri: 69 Bæði kyn: Yngri en 70 ára: 165 60,9% 70 ára og eldri: 106 39,9% Flokkun skv. 1. áfanga (skv. lykli): A1 Vistunar er þörf 128 47,2% B1 Vistunar er ekki þörf 57 21,0% C1 Óráðið 86 31,8% Flokkun skv. 2. áfanga (skv. sjúkdómsgreiningu): A2 Sennilega þörf vistunar 50 18,5% B2 Sennil. ekki þörf vistunar 32 11,8% C2 Óráðið 4 1,5% Heildarniðurstaða verður því sú, að sennilega sé ekki þörf vistunar 89 sjúkl- inga á lyflæknisdeildum eða 32,8% af heildarfjölda innliggjandi sjúklinga. 3. áfangi. Innlagðir bráðri innlögn 206 sjúkl. 76% Innlagðir af biðlista 65 sjúkl. 24% Fjöldi 70 ára og eldri. Ekki var talin þörf vistunar 47 karla og kvenna 70 ára og eldri og sennilega ekki þörf vistunar 11 sjúklinga. Sanrtals 58 sjúklingar, en það eru 65,2% af þeim hóp, er ekki var talinn þarfnast vistunar eða 21,4% af heildarfjölda í könnuninni. Áhrif Vestmannaeyinga. Þegar jarðeldar komu upp í Heimaey í janúar 1973, voru sjúklingar, sem lágu á sjúkrahúsinu þar, fluttir á sjúkrahús í Reykjavík. Hluti þessara sjúklinga var hjúkrunarsjúklingar. Er þessi athugun var gerð, lágu nokkrir þessara sjúklinga á þeim deildum, er athugunin náði til. Á Borgarspítala lágu 6 sjúklingar í ágúst og sömu sjúklingar í nóvember. Á Land- spítala lágu 3 sjúklingar í ágúst, en 1 sjúklingur í nóvember. Sé þessum sjúkling- um sleppt, breytast niðurstöður þannig: Sennil. þörf vistunar 12,2 % Ekki þörf vistunar 16,9% 29,1% Samanburður á Bsp. og Lsp. (Vest- mannaeyingum sleppt): Bsp., ágúst 17/49: samtals 43/110 eða 39,1% sennil. Nóv. 26/61 ekki þörf. Lsp., ágúst 17/68: samtals 31/145 eða 21,4% sennil. Nóv. 14/77 ekki þörf. Á Bsp. eru því 12 sjúkl. fleira, sem sennilega er ekki þörf vistunar heldur en á Lsp., en nýttur rúmfjöldi jafnframt nokkru minni. Ef gerður er samanburður á fjölda sjúklinga 70 ára og eldri á þessum sjúkra- húsum, kemur í Ijós, að á Bsp. voru 55 sjúkl. 70 ára og eldri af 122 sjúkl. þ. e. 45%, en á Lsp. 51 sjúkl. 70 ára og eldri af 149 þ. e. 34% (Vestmannaeyingar þá meðtaldir). Af heildarsjúklingafjölda voru konur og karlar 70 ára og eldri samtals 106. Af þeim komu 18,9% inn af biðlista saman-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.