Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 56
84 LÆKNABLAÐIÐ Kosningar Kjörnir voru í fulltrúaráð BHM: Brynleifur Steingrímsson, Magnús Karl Pétursson og Lúð- vík Ólafsson. I kjararáð voru endurkjörnir: Heimir Bjarnason, Hellu formaður, (tiln. af stjórn L.I.), Gunnar Guðmundsson, Reykjavík, (kosinn á aðalfundi), Konráð Sigurðsson, Laug- arási, (kosinn á aðalfundi). Varamenn kjörnir á aðalfundi: Sigmundur Magnússon, Reykjavík, Friðrik Sveinsson, Reykjalundi. Auk þess sitja í kjararáði formenn samn- inganefnda L.I. og L.R. Endurskoðendur rekninga L.I. voru kosnir Kjartan Ólafsson og Sigurður Sigurðsson Stjórnarkjör Formaður, Snorri P. Snorrason, stakk upp á Tómasi Árna Jónassyni sem næsta formanni L.I. Fundarstjóri lýsti eftir frekari uppástungum, en fleiri komu ekki fram og var því Tómas Árni Jónasson kjörinn formaður L.I. til 2ja ára með lófaklappi Snorri P. Snorrason tók til máls og skýrði frá þvi, að borizt hefði bréf frá Skúla G. Johnsen, ritara félagsins, til stjórnar þar sem hann óskaði eftir að vera leystur frá störfum ritara vegna anna. Stakk hann upp á því, að í hans stað yrði kjörinn til 1 árs sem ritari L.I. Lúðvík Ólafsson. Fundarstjóri óskaði eftir frekari tilnefning- um, en engin tilnefning kom fram og var Lúð- vik kjörinn ritari til 1 árs með samhljóða at- kvæðum. Fundarstjóri stakk upp á, að gjaldkeri, Guð- mundur Sigurðsson, yrði endurkjörinn. Ekki komu fram fleiri uppástungur og var hann því sjálfkjörinn. Heimir Bjarnason tók til máls og óskaði eftir að fá að víkja úr sæti í varastjórn L.I. Fundarstjóri stakk upp á Halldóri Arin- bjarnar, Árna Ingólfssyni og Hreggviði Her- mannssyni. Ekki komu fram fleiri uppástungur og voru þeir því sjálfkjörnir. Stjórn L.I er því þannig skipuð: Tómas Á. Jónasson, formaður, Guðmundur Jóhannesson, varaformaður, Lúðvík Ólafsson, ritari, Guð- mundur Sigurðsson, gjaldkeri, Isleifur Hall- dórsson, meðstjórnandi. Varastjórn: Halldór Arinbjarnar, Ámi Ing- ólfsson, Hreggviður Hermannsson. Fundarstjóri þakkaði fráfarandi stjórn fyrir störf sín og sérstaklega formanni, sem stýrt hefði félaginu gegnum mörg stormasöm tíma- bil á 4 ára formannsferli. Nýkjörinn formaður, Tómas Á. Jónasson, tók til máls og þakkaði það traust, sem honum hefði verið sýnt. Þá þakkaði hann fráfarandi formanni fyrir hans störf í þágu félagsins. Fráfarandi formaður, Snorri P. Snorrason, þakkaði góð orð í sinn garð og árnaði nýjum formanni og ritara allra heilla í starfi. Þá þakkaði hann meðstjórnendum sínum samstarfið á undanförnum árum. Fundarstjóri, Brynleifur Steingrímsson, þakkaði fulltrúum fundarsetu og óskaði þeim góðrar heimferðar og sleit aðalfundi L.I. 1975.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.