Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 53 TAFLA 3 Aldurs- og kynskipting op.sj. við op. 0-4 5-9 10-14 >15 Stúlkur Drengir Stúlkur Drengir Stúlkur Drengir Stúlkur Drengir 8 2 8 3 1 1 1 brjósti voru taldar óeðlilegar hjá 22 sjúkl- ingum. Voru breytingar aðallega stækkað hjarta og áberandi útbungun á lungna- slagæðinni og aukin æðateikning í lung- um. Hjartarafrit sýndi vinstri hneigð og stækkun á vinstra afturhólfi og jafnvel fcrhólfi hjartans hjá 17 sjúklingum. Þá var hjartahljóðrit (Pkg.) hjá 11 sjúkling- um einkennandi fyrir opinn ductus. Hjarta- þræðingu og angiocardiografiu var ekki unnt að gera á fyrstu árunum, en síðan hjartarannsóknastofan tók til starfa hefur verið gerð hjartaþræðing, hafi þess verið þörf, til þess að staðfesta greiningu á opnum ductus arteriosus. Var það gert á þremur sjúklingum. Meðferðin er skurðaðgerð, sem miðar að því að stöðva blóðrennslið í gegnum ganginn. Þetta má gera með tvennurr. hætti, annars vegar með því að hnýta fyrir ganginn, en hins vegar með því að taka hann í sundur og sauma fyrir með silki báðum megin (mynd 2 og 3). Mynd 2. Fyrsta aðgerðin vegna þessa meðfædda hjartagalla var framkvæmd af R. E. Gross og J. P. Hubbard árið 1939 og notuðu þeir undirbindingsaðferðina. Segja má að þar með hefjist aðgerðir á hjarta og stóru æðunum í brjóstholi og urðu framfarir á því sviði með ólíkindum á næstu érum og áratugum og raunar allt fram á þennan dag. Árangur aðgerða vegna opins ductus arteriosus er nú orðið mjög góður og skurð- dauði mjög lágur. Segja má, að undirbinding á ganginum sé einfaldari og hættuminni aðgerð heldur en ef hann er tekinn í sundur. Það eina, sem mælir á móti undirbindingu, er sú hætta, að hann geti opnast á ný (recanalis- atio). Þessi hætta er þó hverfandi lítil, ef gangurinn er tvíbundinn með sterku silki og einkum þó, ef kleift er að koma fyrir undirstungu (transfixatio) á milli silki- hnýtinganna (mynd 2). Mynd 3. Hjá þeim sjúklingum, sem hér hafa ver- ið teknir til meðferðar, hefur aðgerðin ver- ið fólgin í undirbindingu og undirstungu þar sem henni hefur verið við komið (Ligature-Suture technique). Vinstra brjósthol er opnað með skurði í gegnum 4. eða 5. millirifjabil. Lunganu er haldið varlega aftur á við og niður með votum dúk meðan gangurinn er frílagður. Gangurinn liggur milli vinstri lungna- slagæðar eða aðalslagæðar lungna og í ósæðina oftast rétt neðan (distalt) við upptökin á a. subclavia sin. Auðvelt er að staðsetja ganginn með þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.