Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 57 TAFLA 4 Einkenni við eftirrannsókn (24 sjúkl.). Aldur við aðgerð 0-4 5-9 10-14 >15 Vélarhljóð 0 0 0 0 Önnur óhljóð 3 4 Engin óhljóð 7 7 1 2 Óeðlilegt Ekg. 4 3 Óeðlilegt rtg.cor et pulm 6 3 Framkvæmd hefur verið eftirskoðun á öllum (24) sjúklingunum, sumum oftar en einu sinni. Öllum hefur þeim farnazt vel, svo sem lesa má á töflu IV. Engin óhljóð heyrðust við hjartahlustun hjá 17 sjúkl- ingum, en hjá 7 þeirra heyrðust minni- háttar systolisk óhljóð. Það er ekki óal- gengt, að systoliskt óhljóð heyrist eftir lokun á ductus arteriosus, án þess að um hjartagalla eða enduropnun á ductus sé að ræða. Reid og fleiri (1964) telja að víkkun á lungnaslagæðinni geti valdið þessu óhljóði. Bæði hjartarafrit og brjóst- mynd hafa færzt í eðlilegt horf hjá mörg- um sjúklingum, sbr. töflu IV, en aðrir hafa breytingar, er væntanlega hverfa ekki. HEIMILDIR 1. Gross, R. E. The patent ductus arteriosus observation on diagnosis and therapy in 525 surgically treated cases. Amer. J. Med. 12:472-482. 1952. 2. Jones, J. C. Twenty five years experience with the surgery of patent ductus arteriosus. J. Tlior. Cardiov. Surg. 50:149-165. 1965. 3. Lucht, U, Söndergaard, T. Late Results of Operation for Patent Ductus Arteriosus. Scand. J. Thor. Cardiovasc Surg. 5:223-226. 1971. 4. Panagoponlos, P. H. G., Bonham Carter, R. E. Patent ductus arteriosus in infants and children. Tliorax 26:137-144. 1971. 5. Trippestad, A., Efskind, L. Patent Ductus Arteriosus. Scand. J. Tlior. Cardiovasc. Surg. 6:38-42. 1972. 6. Watson, Hannish. Pediatric Cardiology 242- 285. 1968. SUMMARY Operations at the University Hospital Land- spitalinn for Ductus Arteriosus Persistens dur- ing the period 1962-1972 are described. This concerns a total of 24 patients, 18 girls and 6 boys (3:1). 7 of the patients had histories of repeated infections of the respiratory organs, 8 patients had symptoms of heart failure and most of these had actually had repeated in- fections of the respiratory organs. 14 (58%) of the patients had had no symp- toms. There is no post-operative mprtality. All these patients have been subject to follow- up examination, some of them more than once, and none has any signs of recanaiization.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.