Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1976, Page 11

Læknablaðið - 01.04.1976, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 57 TAFLA 4 Einkenni við eftirrannsókn (24 sjúkl.). Aldur við aðgerð 0-4 5-9 10-14 >15 Vélarhljóð 0 0 0 0 Önnur óhljóð 3 4 Engin óhljóð 7 7 1 2 Óeðlilegt Ekg. 4 3 Óeðlilegt rtg.cor et pulm 6 3 Framkvæmd hefur verið eftirskoðun á öllum (24) sjúklingunum, sumum oftar en einu sinni. Öllum hefur þeim farnazt vel, svo sem lesa má á töflu IV. Engin óhljóð heyrðust við hjartahlustun hjá 17 sjúkl- ingum, en hjá 7 þeirra heyrðust minni- háttar systolisk óhljóð. Það er ekki óal- gengt, að systoliskt óhljóð heyrist eftir lokun á ductus arteriosus, án þess að um hjartagalla eða enduropnun á ductus sé að ræða. Reid og fleiri (1964) telja að víkkun á lungnaslagæðinni geti valdið þessu óhljóði. Bæði hjartarafrit og brjóst- mynd hafa færzt í eðlilegt horf hjá mörg- um sjúklingum, sbr. töflu IV, en aðrir hafa breytingar, er væntanlega hverfa ekki. HEIMILDIR 1. Gross, R. E. The patent ductus arteriosus observation on diagnosis and therapy in 525 surgically treated cases. Amer. J. Med. 12:472-482. 1952. 2. Jones, J. C. Twenty five years experience with the surgery of patent ductus arteriosus. J. Tlior. Cardiov. Surg. 50:149-165. 1965. 3. Lucht, U, Söndergaard, T. Late Results of Operation for Patent Ductus Arteriosus. Scand. J. Thor. Cardiovasc Surg. 5:223-226. 1971. 4. Panagoponlos, P. H. G., Bonham Carter, R. E. Patent ductus arteriosus in infants and children. Tliorax 26:137-144. 1971. 5. Trippestad, A., Efskind, L. Patent Ductus Arteriosus. Scand. J. Tlior. Cardiovasc. Surg. 6:38-42. 1972. 6. Watson, Hannish. Pediatric Cardiology 242- 285. 1968. SUMMARY Operations at the University Hospital Land- spitalinn for Ductus Arteriosus Persistens dur- ing the period 1962-1972 are described. This concerns a total of 24 patients, 18 girls and 6 boys (3:1). 7 of the patients had histories of repeated infections of the respiratory organs, 8 patients had symptoms of heart failure and most of these had actually had repeated in- fections of the respiratory organs. 14 (58%) of the patients had had no symp- toms. There is no post-operative mprtality. All these patients have been subject to follow- up examination, some of them more than once, and none has any signs of recanaiization.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.