Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 75 forðast ber að ofhlaða greinar með mynd- um. Ljósmyndir skulu vera skýrar og verða að þola nauðsynlega smækkun. Línu- rit og teikningar verða að vera skýrar og snyrtilegar og teiknaðar með tússi á hálf- gegnsæjan pappír. Höfundur verður að yfirvega, hvort línurit eða töflur skýri mál hans betur. Myndir skulu tölusettar í þeirri röð, sem þær eru ræddar í grein- inni. Ekki skal líma myndirnar á blað, en á bak þeirra skal límdur miði með mynd- númeri og nafni höfundar. Ekki má skrifa á bak myndanna sjálfra. Hverri mynd skal fylgja stuttur skýringatexti. Myndatexta skal skrifa sér á blað. í handrit skal merkja á spássíu, hvar staðsetja á myndir. Myndum, sem ekki eru runnar frá höfundi sjálfum, skal fylgja skýring á uppruna þeirra. Heimildir skal skrifa á sérstakt blað. Leitast skal við að tilfæra aðeins heimild- ir, sem máli skipta. í texta er vísað til heimilda með tölustöfum. Dæmi: „Því er haldið fram1 5 7 að“ o. s. frv., eða „Johnson og Smith0 telja, að“ o. s. frv. í greinarlok fylgi listi með yfirskriftinni: Heimildir. Heimildum er þar raðað í stafrófsröð höf- unda með áframhaldandi tölusetningu. Skulu nú færð nokkur dæmi um mis- munandi uppruna heimilda. a) Tímarit. Alexander, B. & Goldstein, R. Dual hemostatic defect in pseudohemophilia. J. Clin. Invest. 32:551. 1963. eða: Jensson, Ó. & Wallett, L. H. Von Wille- brand’s disease in an Icelandic family. Acta Med. Scand. 187:229. 1970. Heiti tímarita eru stytt samkvæmt World Medical Periodicals, útgefið af World Medical Association, 10 Columbus Circle, New York, N.Y. 10019, U.S.A. b) Bók. Goodman, L. S. & Gilman, A. The pharmacological basis of therapeutics, 699. [Macmillan]. New York 1970. c) Ritgerðasöfn, skrifuð af mörgum höf- undum. Lowenstein, J. M. Citrate and the conversation of carbohydrate into fat, í Metabolic roles of citrate (ed. T. W. Goodwin), 61-86. [Academic Press]. London 1968. Ritstjórn áskilur sér rétt til að gera á greinum þær málfarslegar breytingar, sem prófarkalesari blaðsins ráðleggur. Höfundi er að jafnaði send 2. próförk til yfirferðar. Óæskilegt er, að gerðar séu efnislegar breytingar á próförk nema í fullu samráði við ritstjórn. Höfundar semja sjálfir við prentsmiðj- una um sérprentanir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.