Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ
71
mundu skapa skýrari mynd af raunveru-
legri vistunarrýmisþörf heilbrigðisstofn-
ana og hljóta að teljast undirstaða áætlana-
gerða í heilbrigðismálum. Öllum má vera
ljóst, að þegar um 70% af heildargjöldum
til heilbrigðismála fer til reksturs sjúkra-
húsa, þá er mikil nauðsyn, að sjúkrarými
séu nýtt vel. Álitið er, að rekstrarkostnað-
ur sjúkrarúma á lyflæknisdeild ofan-
nefndra sjúkrahúsa muni vera um 10.000
krónur á dag, en kostnaður við góð hjúkr-
unarheimili er aðeins um 40% af þeim
kostnaði.7 Þjónusta þeirra sjúklinga, sem
hér eru taldir geta vistast á hjúkrunar-
heimilum, yrði því mun kostnaðarminni,
eða sem svarar 90-100 millj. á ársgrundvelli.
Að sjálfsögðu munu rúm lyflæknadeilda
fyllast eigi að síður, enda eru nú yfir 200
rnanns,8 sem bíða eftir rými á þeim deild-
um í dag. En borgararnir fengju allavega
betri þjónustu en nú er. Að lokum skal
bent á, að rannsókn þessi lýsir eingöngu
vistunarþörf á því tímabili, er könnunin
fór fram.
HEIMILDIR
1. Kjartan Jóhannsson. Áætlunargerð og skipu-
lágning sjúkrahússtjórnar. Lœknablaöiö
1972:77-90.
2. Karolinska Sjukhuset: Resultat av utred-
ning för generalplandelegationen stenal
1970.
3. P. Reizenstein. Patienten och sjukvárds-
organizationen Sjura 1967.
4. Statens meldingar No 9 Soeialdepartementet
Oslo 1974.
5. Pálmi Frímannsson. Langlegusjúklingar á
islenskum sjúkradeildum. Lœknaneminn
1971:64-68.
6. Kjartan Jóhannsson/Páll Sigurðsson. Vist-
unarrýmisþörf heilbrigðisstofnana 3/1973.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
7. Ársskýrsla Heilbrigðisráðs Reykjavíkur 1972.
8. Ólafur Ólafsson. Erindi á Nordisk Medicinsk
Federation ráðstefnu. Október 1974.