Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 71 mundu skapa skýrari mynd af raunveru- legri vistunarrýmisþörf heilbrigðisstofn- ana og hljóta að teljast undirstaða áætlana- gerða í heilbrigðismálum. Öllum má vera ljóst, að þegar um 70% af heildargjöldum til heilbrigðismála fer til reksturs sjúkra- húsa, þá er mikil nauðsyn, að sjúkrarými séu nýtt vel. Álitið er, að rekstrarkostnað- ur sjúkrarúma á lyflæknisdeild ofan- nefndra sjúkrahúsa muni vera um 10.000 krónur á dag, en kostnaður við góð hjúkr- unarheimili er aðeins um 40% af þeim kostnaði.7 Þjónusta þeirra sjúklinga, sem hér eru taldir geta vistast á hjúkrunar- heimilum, yrði því mun kostnaðarminni, eða sem svarar 90-100 millj. á ársgrundvelli. Að sjálfsögðu munu rúm lyflæknadeilda fyllast eigi að síður, enda eru nú yfir 200 rnanns,8 sem bíða eftir rými á þeim deild- um í dag. En borgararnir fengju allavega betri þjónustu en nú er. Að lokum skal bent á, að rannsókn þessi lýsir eingöngu vistunarþörf á því tímabili, er könnunin fór fram. HEIMILDIR 1. Kjartan Jóhannsson. Áætlunargerð og skipu- lágning sjúkrahússtjórnar. Lœknablaöiö 1972:77-90. 2. Karolinska Sjukhuset: Resultat av utred- ning för generalplandelegationen stenal 1970. 3. P. Reizenstein. Patienten och sjukvárds- organizationen Sjura 1967. 4. Statens meldingar No 9 Soeialdepartementet Oslo 1974. 5. Pálmi Frímannsson. Langlegusjúklingar á islenskum sjúkradeildum. Lœknaneminn 1971:64-68. 6. Kjartan Jóhannsson/Páll Sigurðsson. Vist- unarrýmisþörf heilbrigðisstofnana 3/1973. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 7. Ársskýrsla Heilbrigðisráðs Reykjavíkur 1972. 8. Ólafur Ólafsson. Erindi á Nordisk Medicinsk Federation ráðstefnu. Október 1974.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.