Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 24
66 LÆKNABLAÐIÐ andi ungbarna- og smábarnavernd er bent á, að þrátt fyrir slíkt starf á heilsugæzlu- stöðvum yrði eftir sem áður þörf fyrir miðstöð til að tengja allt smábarna- og ungbarnaeftirlit. Hópurinn var sammála um að barnalæknir ætti að vera á hverri heilsugæzlustöð og bera ábyrgð á smá- barna- og ungbarnaeftirlitinu. Þá var hóp- urinn sammála um að kennsluaðstaða varð- andi ungbarna- og smábarnaeftirlit þyrfti að vera fyrir hendi. Varðandi sjónvernd er bent á að augn- læ-knar séu of fáir og því sé nauðsyn að mennta fleiri augnlækna og aðstoðarfóik eg auka fjölda sjúkrarúma. í umræðum um heyrnarvernd kom fram að heyrnarleysi hjá börnum uppgötvist að jafnaði allt of seint. Bæta þyrfti samstarf og skipulag á þessu sviði. STARFSTÍMI HEILSUGÆZLUSTÖÐVA Starfshópur 5 fjallaði um sjúkraflut.n- inga, vaktþjónustu, vitjanir, slys og bráða sjúkdóma, lyfjadreifingu og tannlækning- ar. Hópurinn telur æskilegt að athugað sé hvort ekki megi nota bifreiðar, sem ekki eru sérhannaðar fyrir sjúkraflutninga. til að flytja fólk milli sjúkrastofnana og fatlað fólk milli staða. Hópurinn telur eðlilegt að daglegur starfstími heilsugæzlu- stöðva sé frá 0800-18.00, en þær skiptist á að hafa vaktir á helgidögum, og að kvöldi til kl. 23.00, en frá 23.00-08.00 verði vitj- unum sinnt frá einum stað, gjarnan heilsu- gæzlustöð, sem er í tengslum við sjúkra- hús. Hópurinn telur að miðað við ríkjandi aðstæður eigi tannlækningar barna á skyldunámsstigi að fara fram i skólum. 10% ÞURFA Á ÞJÁLFUN AÐ HALDA Starfshópur 6 skilaði áliti um skipan hæfingar- og endurhæfingarþjónustu á heilsugæzlustöðvum. Talið er að um 10% þeirra sjúklinga, sem leita heimilislæknis, þurfi á einhvers konar þjálfun að halda. Líklegt má telja að ýmis sérhæfð hæfingar- og endurhæfingarþjónusta verði í fram- tíðinni veitt á sérstökum stofnunum, en eðlilegt væri að heilsugæzlustöðvar veittu fjölbreytta fyrirgreiðslu á sviði orku- og endurhæfingarlækninga. Heimilislæknir bendir á, að tilfinnanlegur skortur sé á vinnuheimili fyrir nýútskrifaða geðsjúkl- inga, þar sem einnig færi fram geðræn endurhæfing. Slíkt vinnuheimili myndi draga úr hinni eilífu þráskák með sama sjúklinginn út og inn af geðdeild og gera hann að nýtari manni bæði fyrir sjálfan sig og þjóðfélagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.