Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 32
68 LÆKNABLAÐIÐ FLOKKUNARRÖÐ Ástæða fyrir vistun Ekki þörf Þörf Vafi 1. Sjúkdómsgreining — bráð veikindi X 2. Sjúkdómsgreining — af biðlista X 3. Félagslegar ástæður X 4. Terminal tilfelli X 5. Eftirlit allan sólarhringinn X 6. Sængurlega og lyfjameðferð X 7. Flutningserfiðleikar X 8. Geislameðferð X 9. Fysioterapia, injectionsmeðferð X 10. Ellihrumleiki X 11. Blæðing með losti X 12. Mæling á líkamshita/blóðþrýst. á 2 klst. fresti X 13. Lostmeðferð (m. a. infarct.myocard) X 14. Defibrillation/gangráðstruflun X 15. Meðferð á Respirator X 16. Súrefnisgjöf X 17. Sogmeðferð vegna öndunar X 18. Tracheotomi X 19. Anuri X 20. Dialysumeðferð X 21. Transfusion-infusion X 22. Meðvitundarleysi/disoientering X 23. Einangrun nauðsynleg X 24. Þarfnast hjálpar með bað, hreyfingar og máltíðir X III. ÚRVINNSLA Úrvinnsla fór fram í þremur áföngum: 1. áfangi (flokkun skv. lykli). Greindist þá sjúklingahópurinn í 3 flokka. A, : Vistunar er þörf. B, : Vistunar er ekki þörf. C, : Verður ekki afráðið skv. lykli, hvort vistunar sé þörf. 2. áfangi (flokkun skv. sjúkdómsgreiningu). Þeir, sem ekki flokkuðust skv. lykli, þ. e. a. s. vafatilfelli (C,), voru flokkaðir skv. sjúkdómsgreiningu í þrjá hópa. A 2: Vistunar er sennilega þörf. B 2: Vistunar er sennilega ekki þörf. C 2: Ekki verður séð, hvort vistunar er þörf eða ekki. Þeir sjúklingar, sem flokkuðust undir B 2: sennilega ekki þörf, höfðu einhverja eftirtalinna sjúkdómsgreininga. (Fjöldi sjúklinga í sviga). Insultus cerebri seq/hemiparesis seq. (8) Infarctus myocard. vetus. (6) Decompensatio cordis. (1) Ulcus ventriculi sive duodeni. (4) Pneumonia. (1) Bronchitis asthmatica/Asthma bronchiale. (3) Lumbago. (1) Mysosis variae. (4) Osteoarthrosis genuum. (1) Ulcus cruris varicosum. (1) Adipositas. (3) Enginn þessara sjúklinga þarfnaðist sængurlegu eða sérhæfðrar endurhæfingar. 3. áfangi. Flokkað eftir því, hvort sjúklingar komu inn brátt eða af biðlista. í öllum tilvikum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.