Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1976, Page 32

Læknablaðið - 01.04.1976, Page 32
68 LÆKNABLAÐIÐ FLOKKUNARRÖÐ Ástæða fyrir vistun Ekki þörf Þörf Vafi 1. Sjúkdómsgreining — bráð veikindi X 2. Sjúkdómsgreining — af biðlista X 3. Félagslegar ástæður X 4. Terminal tilfelli X 5. Eftirlit allan sólarhringinn X 6. Sængurlega og lyfjameðferð X 7. Flutningserfiðleikar X 8. Geislameðferð X 9. Fysioterapia, injectionsmeðferð X 10. Ellihrumleiki X 11. Blæðing með losti X 12. Mæling á líkamshita/blóðþrýst. á 2 klst. fresti X 13. Lostmeðferð (m. a. infarct.myocard) X 14. Defibrillation/gangráðstruflun X 15. Meðferð á Respirator X 16. Súrefnisgjöf X 17. Sogmeðferð vegna öndunar X 18. Tracheotomi X 19. Anuri X 20. Dialysumeðferð X 21. Transfusion-infusion X 22. Meðvitundarleysi/disoientering X 23. Einangrun nauðsynleg X 24. Þarfnast hjálpar með bað, hreyfingar og máltíðir X III. ÚRVINNSLA Úrvinnsla fór fram í þremur áföngum: 1. áfangi (flokkun skv. lykli). Greindist þá sjúklingahópurinn í 3 flokka. A, : Vistunar er þörf. B, : Vistunar er ekki þörf. C, : Verður ekki afráðið skv. lykli, hvort vistunar sé þörf. 2. áfangi (flokkun skv. sjúkdómsgreiningu). Þeir, sem ekki flokkuðust skv. lykli, þ. e. a. s. vafatilfelli (C,), voru flokkaðir skv. sjúkdómsgreiningu í þrjá hópa. A 2: Vistunar er sennilega þörf. B 2: Vistunar er sennilega ekki þörf. C 2: Ekki verður séð, hvort vistunar er þörf eða ekki. Þeir sjúklingar, sem flokkuðust undir B 2: sennilega ekki þörf, höfðu einhverja eftirtalinna sjúkdómsgreininga. (Fjöldi sjúklinga í sviga). Insultus cerebri seq/hemiparesis seq. (8) Infarctus myocard. vetus. (6) Decompensatio cordis. (1) Ulcus ventriculi sive duodeni. (4) Pneumonia. (1) Bronchitis asthmatica/Asthma bronchiale. (3) Lumbago. (1) Mysosis variae. (4) Osteoarthrosis genuum. (1) Ulcus cruris varicosum. (1) Adipositas. (3) Enginn þessara sjúklinga þarfnaðist sængurlegu eða sérhæfðrar endurhæfingar. 3. áfangi. Flokkað eftir því, hvort sjúklingar komu inn brátt eða af biðlista. í öllum tilvikum

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.