Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 77 að benda á, að öll gögn ráðstefnunnar er hægt að sjá og kanna nánar á skrifstofu Læknafélags fslands. A. K. ÖLDRUNARLÆKNISFRÆÐI Víða um lönd er uppi sú stefna að efla þjónustu utan sjúkrahúsa og styrkja hina félagslegu þætti í heilbrigðisþjónustunni. Læknadeildir huga að þessum greinum frá fræðilegu sjónarmiði. og auka stöðugt kennslu í heimilislækningum og svokölluðum félagslækningum. Ein grein læknisfræði, sem snertir báða hina fyrrnefndu þætti læknis- fræðinnar, hefur þróazt ört á síðasta ára- tug og raunar haslað sér völl við marga læknaskóla bæði vestan hafs og austan og er nú að hefja göngu sína í Skandinavíu, en þetta er öldrunarlæknisfræði (geriatri). Pað hefur all lengi verið um það deilt, hvort greina eigi „geriatri" frá „medicin" eða ekki, en nú hefur teningunum verið kastað. Margir læknaskólar hafa tekið upp „geriatri" sem sérstaka kennslugrein og vinna að undir- búningi á þessu sviði, vandaðar kennslu- bækur hafa nýlega verið gefnar út til notk- unar við háskólakennslu. Félagsmálastjórnendur í landinu reyna að leysa heilbrigðisþjónustu aldraðra, en flestar ráðstafanir virðast þó hafa það sameiginlegt, að miða að því að ieysa einkenni vandans, en ekki grunnorsakir. Hér er um að ræða fjárhagslega og félagslega veigamikið svið heilbrigðisþjónustunnar á komandi áratugum. í vaxandi mæli mun fjárhagslegur velfarnað- ur og félaasleg heill samfélagsins byggjast á alhliða þjónustu á þessu sviði. Hér er meiri þörf en flesta grunar að móta menntun heilbrigðisstétta þannig, að unnt verði á hverjum tíma að nýta alla tiltæka þekkingu. A. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.