Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 38
LÆKNABLAÐSÐ 102 féi-----'■■'kvr □ Vr*n9,r gg Z>6n,r- Fjöldi sjúklinga 1. mynd. — Meningitis aseptica 1968-1972. Dreifing eftir árum. veirurannsókna frá 18 sjúklingum, sem grunaðir voru um meningitis aseptica. NIÐURSTÖÐUR Epidemiologia: Eins og 1. mynd ber með sér komu flest tilfellin, samtals 27 eða 73% af heildarfjölda, inn á tveimur fyrstu ár- um tímabilsins, þar af 18, eða tæpur helm- ingur, á árinu 1968. Stendur þetta í sam- bandi við hettusóttarfaraldur, sem gekk um [3 Slúlkur □ Drong/r £ DÓn/r Fjöldi sjúklinga 2. mynd. — Meningitis bacterialis 1968- 1972, Dreifing eftir árum. þetta leyti, en samkvæmt Heilbrigðisskýrsl- um voru árið 1968 skráð 7.258 hettusóttar- tilfelli í öllu landinu.12 Á árinu 1969 gekk hér annar veirufaraldur með mengisbólgu- einkennum og segir svo um það efni í Heilbrigðisskýrslum í kaflanum „Yfiriit um veirurannsóknir að Keldum“: „Um sumarið varð vart við nokkuð mörg til- felli af meningoencephalitis í landinu. Komu sýni frá sjúklingum úr Reykjavík, af Akranesi, Blönduósi og Hornafirði vegna þessara einkenna. Úr saur og mænuvökva frá allmörgum sjúklinganna ræktaðist veira, sem skemmdi vefjagróður, eins og enteroveira. Mótefnamælingar á blóðvatni sjúklinga frá ofangreindum stöðum sýndu, að þar hafði alls staðar verið á ferðinni ein og sama veiran . . . “ Síðar í greinar- gerðinni segir, að um ECHO-veiru hafi verið að ræða, sem illa hafi þó gengið að ættgreina.13 Á 2. mynd er sýnt, hvernig sjúklingar með meningitis bacterialis dreifðust eftir árum á sama tímabili. Etiologia: Mænuvökvi var sendur til sýklarannsókna frá öllum sjúklingunum og voru bæði smásjárskoðanir og ræktanir nei- kvæðar. Frá 18 sjúklingum voru send sýni til veirurannsókna og gefur tafla I yfirlit um tegundir sýna og niðurstöður. Áðurnefndur hettusóttarfaraldur, sem gekk á árinu 1968, fjaraði út fyrrihluta næsca árs. Níu börn, sem voru lögð inn á þessu tímabili og reyndust vera með mengis- bólgu, höfðu verandleg (objectiv) einkenni um hettusótt. 3-9 dagar höfðu liðið frá því þau veiktust af henni og þar til einkenni um mengisbólgu gerðu vart við sig. Telja má nokkurn veginn öruggt, að hettusóttar- veira hafi í þessum tilfellum verið völd að mengisbólgunni. Svo hefur og trúlega verið um önnur fimm börn, sem ekki höfðu einkenni um hettusótt, en komu frá heiin- ilum, þar sem veikin hafði gengið eða komizt á annan hátt í nána snertingu við hettusóttarsjúklinga. Gera má ráð fyrir, að enn fleiri börn hafi verið með mengis- bólgu af þessum uppruna. Mótefni fyrir hettusóttarveiru var aðeins mælt í blóð- vatni eins sjúklings og kom fram marktæk hækkun. Hjá einum sjúklingi (nr. 3 á töflu I)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.