Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1976, Side 40

Læknablaðið - 01.06.1976, Side 40
104 LÆKNABLAÐIÐ sjúklingum með meningitis aseptica á þess- um 2 árum komu 20 eða 74% inn á sjúkra- húsið í mánuðunum marz-júlí. Þeir sex sjúklingar, sem ECHO-veira ræktaðist frá, komu inn á spítalann í marz-júlí 1969. Átta sjúklingar eða 22% af heildarfjölda voru utan af landi og komu þeir allir inn á þessum 2 árum. Kyn og ald,ur: Drengir voru mun fleiri en stúlkur, hlutfallið 1.8/1. Eins og tafla II ber með sér gsetir þessa munar eftir kynjum ekki fyrr en eftir 6 ára aldur. Til samanburðar er á sömu töflu yfirlit um börn með meningitis bacterialis á sama árabili og er hlutfall milli kynja þar lægra, eða 1.25/1. Eins og kemur fram í áðurnefndri skýrslu um meningitis bacteri- alis á árunum 1958-19721 var þetta hlut- fall 1.8/1 eða hið sama og í meningitis aseptica. Eins og fram kemur á 4. mynd og einnig á töflu II voru sjúklingar með meningitis aseptica mun eldri en sjúklingar með meningitis bacterialis. Var meðalaldur hinna fyrrnefndu rúm 6 ár (6 ár og 3 mánuðir), flestir í 9 ára aldursflokknum, en aðeins 4 eða 11% af heildarfjölda voru Fjöldi sjúklinga Aldur 4. mynd. — Meningitis aseptica og bacterialis 1968-1972. Dreifing eftir aldri. yngri en 2 ára og þar af tveir innan 1 árs. Yngsti sjúklingurinn var 7 mánaða og sá elsti 12 ára. Meðalaldur sjúklinganna með meningitis bacterialis var tæp 2 ár (1 ár og 11 mánuðir) og 30 sjúklingar eða 67% af heildarfjölda voru innan 2 ára aldurs, þar af helmingur innan 1 árs. Sjúkdómseinkenni: Á töflu III er gefið yfirlit um sjúkdómseinkenni. Voru fjögur einkenni langalgengust, hiti, uppköst, stif- leiki í hnakka og baki og höfuðverkur. 27 börn eða 73% af heildarfjölda höfðu yfir 39° hita við komu á spítalann og TAFLA II Samanburður á meningitis aseptica og meningitis bacterialis eftir aldri og kyni. Aldur Meningitis aseptica Meningitis Meningitis aseptica bacterialis Aldur Dr. St. Samtals Dr. St. Samtals 0-1 mán. 0 0 0 1 0 1 1-11 mán. 1 1 2 6 8 14 1-5 ára 8 7 15 15 12 27 6-15 ára 15 5 20 3 3 Samtals 24 13 37 25 20 45

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.