Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 40

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 40
104 LÆKNABLAÐIÐ sjúklingum með meningitis aseptica á þess- um 2 árum komu 20 eða 74% inn á sjúkra- húsið í mánuðunum marz-júlí. Þeir sex sjúklingar, sem ECHO-veira ræktaðist frá, komu inn á spítalann í marz-júlí 1969. Átta sjúklingar eða 22% af heildarfjölda voru utan af landi og komu þeir allir inn á þessum 2 árum. Kyn og ald,ur: Drengir voru mun fleiri en stúlkur, hlutfallið 1.8/1. Eins og tafla II ber með sér gsetir þessa munar eftir kynjum ekki fyrr en eftir 6 ára aldur. Til samanburðar er á sömu töflu yfirlit um börn með meningitis bacterialis á sama árabili og er hlutfall milli kynja þar lægra, eða 1.25/1. Eins og kemur fram í áðurnefndri skýrslu um meningitis bacteri- alis á árunum 1958-19721 var þetta hlut- fall 1.8/1 eða hið sama og í meningitis aseptica. Eins og fram kemur á 4. mynd og einnig á töflu II voru sjúklingar með meningitis aseptica mun eldri en sjúklingar með meningitis bacterialis. Var meðalaldur hinna fyrrnefndu rúm 6 ár (6 ár og 3 mánuðir), flestir í 9 ára aldursflokknum, en aðeins 4 eða 11% af heildarfjölda voru Fjöldi sjúklinga Aldur 4. mynd. — Meningitis aseptica og bacterialis 1968-1972. Dreifing eftir aldri. yngri en 2 ára og þar af tveir innan 1 árs. Yngsti sjúklingurinn var 7 mánaða og sá elsti 12 ára. Meðalaldur sjúklinganna með meningitis bacterialis var tæp 2 ár (1 ár og 11 mánuðir) og 30 sjúklingar eða 67% af heildarfjölda voru innan 2 ára aldurs, þar af helmingur innan 1 árs. Sjúkdómseinkenni: Á töflu III er gefið yfirlit um sjúkdómseinkenni. Voru fjögur einkenni langalgengust, hiti, uppköst, stif- leiki í hnakka og baki og höfuðverkur. 27 börn eða 73% af heildarfjölda höfðu yfir 39° hita við komu á spítalann og TAFLA II Samanburður á meningitis aseptica og meningitis bacterialis eftir aldri og kyni. Aldur Meningitis aseptica Meningitis Meningitis aseptica bacterialis Aldur Dr. St. Samtals Dr. St. Samtals 0-1 mán. 0 0 0 1 0 1 1-11 mán. 1 1 2 6 8 14 1-5 ára 8 7 15 15 12 27 6-15 ára 15 5 20 3 3 Samtals 24 13 37 25 20 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.