Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1976, Qupperneq 67

Læknablaðið - 01.06.1976, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ 119 • • S \~>e dert ‘O 20 30 40 50 60 70 BO 90 Yoora Atje apec/f/c /rtdex ro/ca for ovor/on concer /n foc/r Scortcf. COL/rt /r/aa MYND 2 á aldrinum 40-75 ára, 10% yngri en 40 ára og 13% eldri en 75 ára. Miðgildið er 60 ára í þessu uppgjöri. Af mynd 2 má ráða að tíðni sjúkdóms- ins er svipuð á Norðurlöndum. Þá sést einnig, að tíðni sjúkdómsins minnkar í hæstu aldursflokkum, en það gildir al- mennt um gynekologiskan cancer. Fátt er vitað um prevalens þessa sjúk- dóms. Hópskoðanir leiða að jafnaði fá ný tilfelli í ljós. Ef gert er ráð fyrir að „lífs- lengd æxlisins“ („tilvera æxlisins“) sé þá fremur stutt, 1—1,5 ár frá upphafi og þar til sjúkdómurinn kemst á kliniskt stig, ætti prevalens að vera 2-3 sinnum incidens eða 25-30/100.000 konur/ár. EINKENNI OG GREINING Einkenni krabbameins í eggjastokkum eru tvennskonar. Annarsvegar vegna tu- mors í pelvis; þrýstingur á blöðru og enda- þarm, þensla á kvið og þyngslatilfinning. Hinsvegar einkenni, sem illkynja mein hefur í för með sér, s. s. þreyta, lystarleysi, megrun, blóðleysi og verkur. Segja má að byrjunareinkenni séu engin, en sem fyrsta einkenni nefna flestir verk eða aukna fyrirferð í kvið. Aðrir geta þó um þrýsting á blöðru sem tíðasta fyrsta einkenni (2). Stundum er því lýst af sjúkl- ingi sem minnkuðu þvagmagni. Athyglisverð er sú hugmynd, sem fram hefur komið, að blæðing eftir tíðalok (me- trorrhagia post menopausin) sé byrjunar- einkenni krabbameins í eggjastokkum. G. Snædal (9) vitnar í Gorton, sem gerði uppskurð á 60 konum með þetta eina ein- kenni. Hjá 6 var um byrjandi illkynja breytingar í eggjastokkum að ræða. Kott- meier getur um 86 tilfelli, þar sem engin skýring fannst á blæðingunni, en innan 6 ára höfðu 32 fengið ovarial cancer. Það er athyglisvert í þessu sambandi, að Fox (4) og fleiri hafa á síðari árum fundið östrogen í cystadenoma serosum. Greining fer þannig fram, að tumor er greindur með þreifingu og malignitet með vefjarannsókn á sýni. Þá er sjúkdómurinn að jafnaði kominn á hátt stig. Algengt er að um 60% tilfella séu óskurðtæk við greiningu (8). Viðleitni til að flýta grein- ingu hefur enn ekki borið áþreifanlegan árangur. Hér skal drepið á þrennt: Hóp- skoðanir, þar sem með þreifingu er leitað æxlis, hafa brugðizt vonum, sennilega vegna vaxtarhraða meinsins. Þá hefur ver- ið reynt að ná frumusýni í skolvökva frá fossa Douglasi með stungu i fornix po- sterior. Gildi þessarar aðferðar er enn ekki almennt viðurkennt. Loks er laparoscopian, einföld og fljótleg, og mætti hugsanlega beita henni jafn óspart við blæðingu eftir tíðalok og legskafi nú. MEÐFERÐ Við cancer ovarii er beitt þrenns konar meðferð: 1. Skurðlækningum. 2. Geislameðferð. 3. Lyfjameðferð, þ. e. a. s. cytotoxica og hormónalyfj um. Við val á meðferð er fyrst og fremst stuðst við útbreiðslu æxlisins, en einnig tekið mið af vefjagreiningu og geislanæmi. Skurðlækningar eru mest notaðar við ill- kynja breytingar í eggjakerfi. Sé æxlið skurðtækt, eru flestir á því að fjarlægja beri báða eggjastokkana, jafnvel þótt að- eins annar sé með sýnilegar, sjúklegar breytingar. Þetta gildir einnig við hin svo- kölluðu ,,semimalign“ æxli. Hafi aðeins verið tekin fylgilíffæri legsins annars veg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.