Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 16

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 16
4 LÆKNABLAÐIÐ Suðaustur-Asíu og Ástralíu. Það fannst oft hjá sjúklingum með blóðsjúkdóma, einkum hvítblæði. Athyglin beindist þann- ig í fyrstu að erfðafræðilegri þýðingu og hugsanlegu sambandi við hvítblæði, ekki sízt eftir að há tíðni fannst hjá sjúklingum með Down’s syndrome (mongolismus). Uppgötvun náins sambands hins ný- fundna antigens við virus hepatitis12 63 57 gjörbreytti farvegi rannsóknanna, sem enn mögnuðust eftir að agnir líkar veir- um fundust7 í HBAg jákvæðu blóðvatni, og sýnt var fram á hepatitishættuna af blóðgjöfum með slíku blóði.57 30 Staðfest- ingar á réttum niðurstöðum þessara at- hugana bárust fljótt víða að. Afleiðingin hefur orðið stórauknar rann- sóknir á virus hepatitis, sem breytt hafa verulega fyrri hugmyndum um þann sjúk- dóm. Nýjum og næmari rannsóknaraðferð- um hefur verið beitt og sifellt berast auknar upplýsingar. Bendir nú flest til að Ástralíu antigenið sé hluti af veirunni, sem talin er valda hepatitis-B. NAFNGIFTIR Með þeirri auknu þekkingu á bráðum virus hepatitis, sem leiddi af HBAg rann- sóknum, komu í ljós mótsagnir í flokkun þessara siúkdóma, þar sem bæði „serum hepatitis“ og „infectious hepatitis“ gátu borizt milli manna við náin samskipti og eftir parenteral leiðum (sjá síðar). Þó að sjúkdómarnir hafi að nokkru ólíka klin- iska, epidemiologiska og immunologiska mynd, byggist endanleg greining á því, hvort HBAg finnst eða ekki. Mismunandi nöfn hafa verið notuð svo sem „Australia antigen“ eða Au(l) (Blumberg), „serum henatit.is antigen“ eða SH (Prince), „henatitis associated antigen“ eða H.A.A.. „hepatitis antigen" (Gocke) og Au/SH antigen. Alþjóðlegt samkomulag hefur ekki verið gert um nafngiftir þessar, en tillögur bandarískrar nefndar (Committee on Henatitis of the U.S. National Academv of Science-National Research Council) ■'drðast hafa náð hvað mestri útbreiðslu. Nefndin mælti með eftirfarandi nafngift- um árið 1972: Viral hepatitis type A (infectious hepatitis), Viral hepatitis type B (serum hepatitis), Hepatitis A virus — HAV, Hepatitis B virus — HBV, Hepatitis B antigen — HBAg, Hepatitis B antibody — HBAb eða anti HBAg. Samsvarandi nöfn skyldu gefin ef antigen eða antibody fyndist í hepatitis — A (HAAg og HAAb). Þessi nöfn hafa verið mikið notuð síðan og verður þeim haldið í þessari grein. En mikið flóð rannsókna með nýjum uppgötvunum gerði viðbótarnafngiftir nauðsynlegar, og hefur nefndin því ný- lega (1974) lagt fram nýjar tillögur. Þar á meðal eru eftirtalin nöfn: HBsAg — Hepatitis B antigen (áður HBAg), s stend- ur fyrir „surface“ þar sem nú er vitað að HBAg situr á yfirborði Dane-agnarínnar (sjá síðar). HBcAg — Hepatitis B antigen, sem fund- izt hefur í kjarna (core) Dane-agnarinnar. Dane particle (Dane-ögn) 42-nm ögnin, sem felur HBcAg í kjarna sínum, en hefur HBsAg á yfirborðinu. Líklegt er að Dane- ögnin sé sjálf hepatitis — B veiran (HBV). Þekktir undirflokkar HBsAg (sjá síðar) skulu tilgreindir aftan við skástrik, t. d.: HBsAg/adr., anti-HBs — mótefni HBsAg, anti-HBc — mótefni HBcAg. Vafalítið munu einhver nafnanna breyt- ast og ný bætast við, eftir því sem vitn- eskjan vex. EÐLI OG SAMSETNING Með rafeindasmásjá hafa fundizt þrenns konar agnir í serum frá hepatitis-B sjúkl- ingum,718 litlar hnöttóttar 20 nm í þver- mál, aflangar (lengd mismunandi, en þver- mál 20 nm) og í þriðja lagi stærri (u. þ. b. 42 nm) hnöttóttar agnir samsettar úr kjarna (core) og tvískiptu yfirborðslagi (2 nm skel og 7 nm ytra byrði). Dane og samverkamenn hans gerðu fyrst nána grein fyrir þessum stærri samsettu ögnum árið 1970.18 Þær hafa því verið nefndar Dane-agnir (Dane-particle). Líklegt er nú talið, þótt ekki sé sannað, að Dane-ögnin sé hepatitisveiran sjálf (HBV). Samloðunarsvörun (aggregation) fæst með þessum mismunandi ögnum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.