Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 9 TABLE 3. — Frequency of Au Antigenaemia in (Chalmers 1973). various chronic diseases. Disease Number of reports Number examined Number Au + Percent Au + Cirrhosis Non-alcoholic 16 578 66 11.4 Alcoholic 9 323 1 0.3 Mixed and other 10 806 31 3.8 Hepatitis Chronic persistent 12 414 85 20.5 Chronic active 22 760 145 19.7 Down’s syndrome 9 1,185 408 34.4 Haemophilias 2 99 5 5.0 Leprosy 1 1,189 81 6.8 Leukaemia 2 209 19 9.0 Liver neoplasms 7 306 13 4.3 mismunandi tíðni HBAg milli landa og landshluta. Tafla 2 sýnir niðurstöðutölur nokkurra slíkra athugana.15 Fljótt varð ljóst, að HBAg tíðni er há í mörgum heit- ari löndum, t. d. Suðaustur-Asíu. Þannig fundust t. d. 5% sýna jákvæð frá Filips- eyjum og 3% frá Suður-Indlandi.11 Víðar hefur fundizt há tíðni t. d. í Grikklandi og Ítalíu. Má því álykta að tugir milljóna manna um víða veröld séu einkennalausir HBAg-berar, en þýðing þessa er enn óviss. Hvað veldur þessum mikla mun milli landa er raunar heldur ekki vitað. Mörg þeirra, sem hvað hæsta HBAg-tíðni hafa, teljast til vanþróaðra landa, t. d. finnast 5-20% einstaklinga HBAg jákvæðir í sum- um Afríku- og Asíulöndum. Þar eiga því nálar og sprautur eða læknisfræðilegar aðgerðir varla stóran þátt í útbreiðslunni. Til viðbótar því, sem fyrr er frá greint varðandi útbreiðslu og smitun, er í þessu sambandi rétt að minna á hugsanlegan þátt skordýra. HBAg hefur t. d. fundizt í mörgum tegundum mosquito-flugna, þótt þar með sé ekki sannaður þáttur þeirra í smitun. Ennfremur hefur spurningin um arf- gengi að sjálfsögðu verið á dagskrá. Þar hefur Blumberg og samverkamenn hans verið hvað ötulastir við rannsóknir og sett fram ýmsar kenningar, t. d. að lang- varandi hepatitis-B antigenaemia byggist ekki aðeins á HBAg snertingu, heldur jafn- framt erfðaeiginleikum tengdum hugsan legu autosomal recessive geni, sem þeir kalla Au.1 Þeir sem væru homozygons (AuVAu1) yrðu þannig HBAg-berar, en ekki þeir sem væru heterozygons (Au1/ Au) eða Au/Au. Allt þetta er umdeilt og ósannað. Vissulega er fjöldi dæma um marga HBAg-bera í sömu fjölskyldu eða ætt, sem þó staðfestir ekki arfgengi, þeg- ar hafðir eru í huga hinir ýmsu hugsan- legu möguleikar til smitunar. Einnig getur átt sér stað „perinatal transmission“ (sjá síðar), frá móður til barns, sem e. t. v. á þátt í að viðhalda hinni háu tíðni HBAg á sumum svæðum, sbr. kenningar um „silent maternal transmission".52 Væg'i einstakra þessara þátta í útbreiðslu HBAg meðal ýmissa hópa á mismunandi svæðum er enn ekki þekkt. Hins vegar er almennt viðurkennt, að arfgengir eiginleikar geti ráðið miklu um svörun einstaklingsins við HBAg-snertingu.81 Antigenaemia og immunologiskar truflanir Sjúklingar með Down’s syndrome, holds- veiki (lepromatous leprosy), langvarandi nýrnabilun og þeir, sem fá immuno- suppressiva meðferð, hvort heldur með steroidum eða cytotoxiskum lyfjum, hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.