Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 79

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 79
LÆKNABLAÐIÐ 43 tangahéraðiu þar sem fjöldinn var 4.12% greindra tilfella. Erfitt er að skýra þennan mun, en hann gæti þó legið í því að undir- ritaður starfaði um nokkra ára skeið við geðlækningar. í Hvammstangarann- sókninni0 (sjá töflu 6) voru sýkingar 20.6%, en í þessari rannsókn 34.8% greindra tilfella. Þennan mismun mætti sennilega skýra á þann hátt að Djúpavogs- rannsókn stendur yfir í aðeins 4 vikur á köldum árstíma (nóvember/desember) þegar mun meiri líkur eru á umgangs- pestum. Á töflu 6 má sjá hins vegar, að niðurstöðum þessara tveggja rannsókna ber nokkuð vel saman, hvað snertir hjarta- sjúkdóma og háþrýsting. Engar tölur liggja fyrir um fjölda sjúk- dóma í heilaæðum hérlendis, en í þessari rannsókn er hann 3.0% greindra tilfella, eða 802/100 þús. íbúa, sem er mun hærra en í Noregi,,, 440/100 þús. íbúa, og í Banda- ríkjunum7 559/100 þús. íbúa. Rétt er að benda á, að það er hrein til- viljun að einu sjúklingarnir á landinu, sem vitað var um að væru með Wilsons sjúk- dóm og Friedreichs ataxiu voru búsetfir í D j úpavogslæknishéraði. SAMANTEKT Gerð er grein fyrir niðurstöðum könn- unar á tíðni algengustu sjúkdóma í Djúpa- vogslæknishéraði, eins og hún birtist við skoðun á 230 einstaklingum, en mann- fjöldinn í héraðinu var 872. Þessar niður- stöður eru bornar saman við aðrar rann- sóknir hérlendis, sem gerðar hafa verið á tíðni ýmissa sjúkdóma. Könnun þessi stóð yfir í 30 daga nóv/des 1971. Fjöldi (prevalence) flogaveikra var 344 per 100 þús. íbúa, geðrænir sjúkdómar voru 12.2% greindra sjúkdómstilfella, tíðni heilaæðasjúkdóma virðist nokkuð há, eða 802/100 þús. íbúa. Hjartasjúk- dómar og/eða háþrýstingur var 15.2% greindra tilfella. Er þetta eina rannsóknin hérlendis, sem mér er kunnugt að taki til heilaæðasjúk- dóma á öllum aldri, en áður hafa birst nið- urstöður um tiðni heilamengisblæðinga á íslandi og í prentun er grein um tíðni heila- æðasjúkdóma hjá 35 ára og yngri á öllu landinu.4 TAFLA 5 Flokkun taiUgasjúkdómanna. Sjúkdómur Karlar Konur Samtals „Bells palsy“ 1 Q 1 Flogaveiki 2 1 3 Wilson sjúkd. 0 1 1 Discus prolaps 3 0 3 Radiculitis 0 1 1 Friedreich ataxi 1 1 2 Parkinsonveiki 0 1 1 Tumor med. spin. op. 1 0 1 Neuritis 0 2 2 Causalgia 0 1 1 Samtals 8 8 16 TAFLA 6 Tíðni algengustju sjúkdóma í Hvamms- tanga- og Djúpavogslæknishéruðum. % af öllum greindum tilfellum Hvammstanga- Djúpavogs- Sjúkdómur læknishérað læknishérað Hjartasjúkd. og/eða há- þrýstingur 14.6 15.2 Geðrænir sjúk- dómar 4.1 12.2 Sýkingar 20.6 34.8 HEIMILDIR 1. Guðmundsson, Gunnar. Epilepsia in Iceland. A clinical and epidemiological investigation. Acta neurol. Scand., suppl. 25. 1966. 2. Guðmundsson, Gunnar, Hallgrimsson, Jónas, Jónasson, Tómas A., et Bjarnason, Ólafur. Hereditary cerebral haemorrhage with amy- loidosis. Brain 95:387-404. 1972. 3. Guðmundsson, Gunnar. Primary Subara- chnoid haemorrhage in Iceland. Stroke 4:764-767. 4. Guðmundsson, Gunnar, Benedikz, John, E. G. Stroke (i prentun). 5. Hagstofa Islands (Statistical Bureau of Ice- land:) 1975. 6. Helgi Þ. Valdimarsson, Jón G. Stefánsson, Guðrún Agnarsdóttir. Læknisstörf í héraði. Lœknablaðiö 55:15-35. 1969. 7. Matsumoto, N., Whismant, J. P., Kurland, L. T., et al. Natural history of stroke in Rochester, Minnesota. 1955 through 1969: An extension of a previous study, 1945 through 1954. Stroke 4:20-29 (Jan.-feb. 1973). 8. Petlund, Carl Fredrik. Prevalence and in- validity from stroke in Aust-Agder County of Norway. Universitetsforlaget, Oslo 1970.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.