Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Qupperneq 27
DV Helgarblað föstudagur 12. janúar 2007 27 Útsala Kringlunni Dómstóll götunnar Eiga Rauði kross Íslands, SÁÁ og Háskóli Íslands að fjármagna sig með spilakössum? „nei, mér finnst það rangt og það ætti að banna spilakassa.“ Hreiðar Hall- grímsson, smiður. „Ég er á móti þessum kössum.“ Kristín Eiríks- dóttir, húsmóðir. „Ég hef ekki myndað mér skoðun á þessu en ég er á móti spilakössum.“ Baldur Magnús- son, nemi. „Ekki sÁÁ en það er hægt að horfa í gegnum fingur sér með hina. En mér finnst að það ætti að banna spilakassana.“ Ásgeir Breið- fjörð, málari. „Bæði og. Þessir aðilar þurfa að fjármagna sig en annars finnst mér spilakassar ekki sniðugir.“ Daníel Páll Jóhannsson, nemi. „Mér finnst það fásinna og ég er á móti þessum kössum.“ Jón Trausti Kárason, nemi. „Mér finnst það rugl og kaldhæðn- islegt að þessir aðilar fái fjármagn frá þessum kössum.“ Ásgrímur Sigurðsson, nemi. „nei, ég er á móti því. Háskóli Íslands gæti til dæmis tekið upp skólagjöld til að fjármagna sig.“ Harpa Vilbergs- dóttir, nemi. „Mér finnst þetta svolítið vafasamt, að þessir aðilar fjármagni sig með kössunum.“ Unnur Eiríks- dóttir, vinnur á elliheimili. „nei, mér finnst það ekki. Borgin á að ráða hvar þessir kassar eiga að vera og þá má ekki setja þá niður þar sem mikið er um unglinga.“ Karl Guðmunds- son, ellilífeyris- þegi. B.J. skrifar: Ég hef fylgst af athygli með uppbygg- ingu Orkuveitunnar síðan hún byggði yfir sig skuttogarann á Bæjarhálsi. Þetta langdýrasta landfar sem byggt hefur verið og sem er gullegg Reykvík- inga. Á sama tíma og Orkuveitu- menn slá sig til riddara og leggja litl- ar 100 milljónir í rannsóknir og fá fínt lánshæfismat hjá Moody‘s bruðlar fyr- irtækið með peninga skattborgaranna meira en góðu hófi gegnir. Í allt sum- ar hafa verkfræðingar og líffræðing- ar bograð yfir tjörninni fyrir framan innganginn á húsinu og reynt á full- um launum að finna út úr því hvers vegna hún verður græn á sumrin þeg- ar þeir vilja hafa hana bláa. Gólfið í húsinu má ekki þvo með sápu þannig að í allt sumar hafa verktakar verið þar að slípa gólf og í þessu kornunga húsi hafa yfirmannaskrifstofurnar á efstu hæð verið fullkomlega endurgerð- ar. Gluggaþvotturinn kostar milljón- ir og lunginn af yfirmönnunum mun svo rúlla um bæinn á bílaleigubílum. Þjónar ganga um beina með kræsing- ar og risaveislur eru haldnar reglulega en líkt og hjá Goðmundi kóngi skal búið á Glæsivöllum. Væri ekki betra að borgin fæli Orkuveitunni þarfari verkefni? Til dæmis að sinna ferða- veitu borgarinnar? Látið þið góðir hálsar Orkuveituna fá Strætó til um- hverfisvænnar þróunar og reksturs og framtíðarverkefnið að koma upp vist- vænum sporvögnum eða neðanjarð- arlestum sem flutt gætu fólk ókeyp- is um borgina þannig að ekki þurfi að byggja forljót mislæg gatnamót og eyða peningum borgarbúa í meng- andi olíur og bensín. Orkuveitutogarinn lesenDur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.