Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Page 11
DV Fréttir miðvikudagur 4. apríl 2007 11 tilboð Á grenningar- OG heilsumeðferð S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w. h e i l s u d r e k i n n . i s Helmingur útlenskra fanga frá austur-evrópu ferðisbrotum og litið sé til þess þegar ákveðið er hvar viðkom- andi eigi að afplána. „Það fer eftir brotum og mönnum. Sumir hafa farið í meðferð og breytt lífshátt- um áður en afplánun hefst. Við reynum að skoða hvern fyrir sig, aldur, brotaferil og ástand,“ segir Erlendur. Oft er betra fyrir þá sem eru án vímuefna að vera annars staðar en á Litla-Hrauni þar sem ástandið er einna versta hvað það varðar. Erlendur segir þó marga á Litla-Hrauni vera edrú en þar er öflugt AA-starf og eru sumir gang- anna nánast án vímuefna. Erlendur segir dæmi um að fangar sem sýnt hafi góða hegðun og verið til fyrirmyndar fái flutn- ing á Kvíabryggju en það gerist þó ekki oft því þar eru fá pláss. Það mun þó lagast í haust þegar pláss- um fjölgar í kjölfar breytinga. Í fangelsinu á Akureyri eru flestir fanganna með dóma fyr- ir umferðarlagabrot. „Reynt er að hafa menn með heldur styttri dóma á Akureyri út af slakri að- stöðu þar,“ segir Erlendur en í fangelsinu á Akureyri á líka að gera breytingar til að bæta að- stöðuna og verður fangelsið tilbú- ið eftir rúmt ár. Þrátt fyrir slaka að- stöðu vilja sumir vera á Akureyri vegna nálægðar við fjölskyldu. Besti möguleikinn til náms Margir fangar vilja á Litla- Hraun, sem er mesta öryggisfang- elsið, vegna þeirra möguleika til náms sem þar eru. Þar eru skóla- stofur og tölvuherbergi og kenn- arar frá Fjölbrautaskóla Suður- lands koma til að kenna. „Það er greinilegt að þessi möguleiki getur breytt miklu, því miklu getur skipt fyrir fangana að hafa eitthvað til þess að stefna að. Svo gleður þetta oft mömmurnar þegar drengirnir hringja af Litla-Hrauni og segjast hafa hafið nám,“ segir Erlendur og bætir við að oft leynist góðir námsmenn inni í fangelsinu. Það kemur þeim sjálfum oft á óvart og veldur viðhorfsbreytingu. Nám- ið er sniðið að hverjum og einum því afplánun lýkur á misjöfnum tíma. Erlendur er ekki alls sáttur við þá gagnrýni um að ungum glæpamönnum sé hent inn til al- hörðustu glæpamanna landsins. Þeir sem yngstir eru inni á Litla- Hrauni séu til dæmis oft með einna lengstan sakaferil og væri til unglingafangelsi væri ekki gott að hafa þá einstaklinga innan um unglinga sem sætu inni fyrir fyrsta brot. „Það kæmi aldrei til greina að láta ungan mann með hreinan sakaferil inn á Litla-Hraun til af- plánunar.“ „Verðmætið er ein hverjir milljarðar.“ ÓSKILORÐSBUNDNIR DÓMAR ÁRIN 2000 - 2006 FJÖLDI DÓMÞOLA EFTIR BROTUM TEgUND BROTS Og ÁR: 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Manndráp / tilraun til manndráps 4 4 2 2 1 2 6 Auðgunarbrot / skjalafals 82 80 79 109 122 99 78 Umferðarlagabrot / nytjataka 131 120 136 108 105 106 147 Fíkniefnabrot 60 63 59 81 66 101 85 Kynferðisafbrot 6 6 14 23 16 14 18 Ofbeldisbrot 18 15 11 27 24 26 20 Brenna 0 0 0 0 3 1 0 Annað 12 14 11 18 24 21 10 SAMtAlS: 313 302 312 368 361 370 364 TILEFNI FANgAvISTAR ÁRIN 2000 - 2006 TEgUND BROTS Og ÁR: 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Manndráp / tilraun til manndráps 13 16 13 15 13 15 20 Auðgunarbrot / skjalafals 76 83 66 86 109 82 78 Umferðarlagabrot / nytjataka 43 39 55 53 39 34 52 Fíkniefnabrot 55 75 79 91 75 96 112 Kynferðisafbrot 10 14 14 30 36 27 28 Ofbeldisbrot 15 22 14 32 31 27 29 Brenna 0 0 0 0 0 4 4 Annað 7 5 10 18 14 20 8 SAMtAlS: 219 254 251 325 317 305 331 Kvennafangelsið í Kópavogi allir sem dæmdir hafa verið fyrir manndráp sitja á litla-Hrauni. Fyrir utan konu sem er vistuð í kópavoginum Hegningarhúsið við Skólavörðustíg. Elsta fangelsi landsins og er á undanþágu. Ekki þykir gott að vera þar í refsivist. Fangelsið á Akureyri Þeir sem hljóta styttri dóma eru oft vistaðir þar vegna þess hve slæm aðstaðan er. 60% MARKAÐSHLUTDEILD Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2004 MANITOU skotbómulyftarar - Þarfur þjónn, sem uppfyllir ströngustu gæði og væntingar þeirra kröfuhörðustu. HANN ER GRIMMUR! MANITOU MLT 634 TURBO INTERCOOLER - VIÐURKENND VARAHLUTAÞJÓNUSTA í 44 ár - Útvegum notaða skotbómulyftara - Úrval notaðra lyftara á lager Fjórhjóladrifinn Fjórhjólastýrður Lyftigeta: 3.400 KG Lyftihæð: 6.050 MM Gafflar: 1.200 MM Vél: Perkins Turbo intercooler, 123 HÖ LOAD SENSING!! Samtímis glussahreyfingar án aukins snúningshraða vélar. SKOTBÓMULYFTARI PON PÉTUR O. NIKULÁSSON ehf. Melabraut 23 • 220 Hafnarfjörður Símar 552 2650 & 552 0110 • FAX: 552 1588 • e-maiL: pon@pon.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.