Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Blaðsíða 64
miðvikudagur 4. apríl 200764 Páskablað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska Nýja Nikitaretró í Smáranum og Smash í kringlunni eru að fá nýju línuna frá Nikta núna um helgina. Eins og aðalhönnuður Nikita, hún Helga Birgisdóttir segir þá er þetta stærsta og jafnvel flottasta línan sem hefur komið í búðir hingað til. Það er mikið um nýja og flotta jakka sem og buxur og boli.Fyrir þá sem langar að sjá meira af nýju línunni eða bara að forvitnast geta kíkt á slóðina: http://nikitaclothing.com/nikita2007/ Kate Moss manía Eins og flestir vita þá er madonna búin að vera að hanna fyrir H&m en það sem færri vita er að kate moss sýndi nýju línuna sína fyrir Top Shop núna á þriðjudaginn sem leið. Þessi eðalpía sem flestir dýrka og dá, bæði fyrir þokka sem og flottan stíl olli engum vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Talsmenn Top Shop segja að línan hennar verði ekki lengi að tæmast úr búðunum enda ekki við neinu öðru að búast. Tiger of Sweden rís hærra og hærra. Hið sænska fatamerki Tiger of Sweden opnaði nýverið nýja og stærri búð í annari höfuðborg íslendinga, kaupmannahöfn. Þetta sænska fatamerki hefur risið hærra og hærra með hverju árinu og frændur vorir í Norðurlönd- unum virðast vera mjög uppteknir af merkinu. Það er því um að gera fyrir versluna- glaða íslendinga í danmörku að láta ekki merkið og þessa nýju búð fram hjá sér fara á röltinu um miðbæinn. Tiger of Sweden er staðsett á Fiolstræde 3, 1171 köbenhavn k. aukahluturiNN er... hárskraut Chanel, haust/vetur 2007-8. luis vuitton, vor/haust 2007. Sonia rykiel, haust/vetur 2007-8. Jean paul gaultier haust/vetur 2007-8. Gulur, rauður, grænn og blár Jean paul gaultier haust/vetur 2007-8 Ozio, Smáralind. Oasis, Smáralind. Spútnik, kringlunni. Top Shop, Smáralind. Spútnik, kringlunni. Spútnik, kringlunni. Spútnik, kringlunni. Ozio, Smáralind. Noa Noa, kringlunni. Noa Noa, kringlunni. aukahluturinn að þessu sinni í tískuheiminum er höfuðskraut eða höfuðbönd. allt frá mjög einföldum svörtum höfuðböndum eins og hjá Burberryprosum eða gullböndum með grískum sjarma eins og frá Hermés. Hvort sem um er að ræða silki eða bómul, perlur eða blóm er allt leyfilegt. veldu þitt uppáhalds og það sem undirstrikar þinn persónulega stíl. gulur er heitur litur eins og rauður, hann er sólin, gleði og hamingja. Þó svo hann sé í litaspekinni einnig tengdur við svik og hugleysi. verum sætir gulir páskaungar í tilefni páskanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.