Fréttatíminn - 26.11.2010, Page 23

Fréttatíminn - 26.11.2010, Page 23
15:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur jólalög undir stjórn Lárusar H. Grímssonar. 16:00 Dómkórinn syngur nokkur lög undir stjórn Kára Þormar. 16:10 Dag Wernø Holter sendiherra Noregs á Íslandi og Aud Kvalbein varaborgarstjóri Oslóarborgar afhenda Reykvíkingum tréð að gjöf. Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur tekur við trénu og hin norsk-íslenska Embla Gabríela Børgesdóttir Wigum, 11 ára, tendrar ljósin. 16:17 Dómkórinn syngur Heims um ból. 16:20 Þórarinn Eldjárn flytur nýtt frumsamið kvæði um Jólaköttinn. 16:30 Leikararnir Jóhannes Haukur Jóhannesson og Þórunn Arna Kristjánsdóttir bregða sér í hlutverk forsetans og prinsessunnar úr söngleiknum Ballið á Bessastöðum sem sýndur verður í Þjóðleikhúsinu. Þau syngja titillag söngleiksins sem margir krakkar eru nú þegar farnir að þekkja. 16:35 Jólasveinarnir Gluggagægir, Stúfur og Giljagaur hafa stolist til byggða. Þeir kenna stórum sem smáum hvernig best er að halda á sér hita og svo þykir þeim auðvitað ekkert eins skemmtilegt og að syngja jólalög með kátum krökkum! Dagskráin verður túlkuð á táknmáli. Kynnir er Gerður G. Bjarklind. á Austurvelli Ljósin tendruð á Oslóartrénu sunnudaginn 28. nóvember Aðventuhátíð

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.