Fréttatíminn - 26.11.2010, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 26.11.2010, Blaðsíða 38
2 jól Helgin 26.-28. nóvember 2010 Á Blómaverkstæði Binna er undirbúningurinn fyrir aðventuna í fullum gangi og nóg að gera við að búa til fagra aðventukransa og -skreytingar sem hver er með sínu lagi. Fritz Hendrik Berndsen, eða Binni eins og flestir þekkja hann, hefur staðið jólavaktina í áratugi og veit hvaða litir eru vinsælastir hverju sinni. „Við á Blómaverkstæðinu erum svo mikil jólabörn að við erum einna helst með jólarauða litinn bæði í aðventukrönsum og jólaskreytingum. Síðan er töluvert um hvítt og silfur en einnig eru dumbrauður og djúpfjólublár vin- sælir,“ segir Binni og býr til slaufu í aðventukrans. Spurður hvort litatískan í jóla- skreytingum taki breytingum á milli ára segir hann að svo sé. „En jólarauður er samt alltaf vinsæll og núna kemur hann mjög sterkur inn. Sjálfum finnst mér það alltaf fallegasti jólaliturinn.“ Hvað er það sem stjórnar jóla- tískulitnum hverju sinni? „Það getur verið margt. Þeg- ar við byrjum að kaupa inn efni í kransa og skreytingar fer það stundum eftir því hvernig liggur á manni hvaða liti maður kaupir. En þegar það fer að dimma á haustin og jólin nálgast vill maður fá bjarta liti.“ Á heimili Binna eru jólahefðirn- ar í föstum skorðum. „Hún Ásta mín byrjar jólaundirbúninginn kvöldið fyrir fyrsta í aðventu. Þá tekur hún fram jólakransinn sem við höfum átt í tuttugu og tvö ár og setur svo aðventuljós út í glugga. Þau höfum við átt í þrjátíu og eitt ár. Hún kveikir á þeim á miðnætti þegar fyrsti í aðventu rennur upp. Nokkrum dögum fyrir jólin byrj- um við svo að skreyta heimilið.“ Jólarautt, silfrað og hvítt  Jólalitirnir í Ár Binni hefur gert aðventukransa með sínu lagi í fjörutíu ár. „Fólk á þá í áraraðir og getur komið með þá í viðgerð ef á þarf að halda. Ég man eftir konu sem kom með þrjátíu ára krans í viðgerð.“ Ljósmynd/Hari Örn Árnason leikari „Ef maður er að leika í jólaleikriti forðast maður ekki jólastress, heldur er fjarri öllu jólastressi. Þá hugar maður bara að sýningunni og allir aðrar eru í banastressi. Við fjölskyl- dan höfum þann háttinn á að líta ekki á jólastressið sem náttúrulögmál heldur er þetta heimatilbúinn vandi. Best er að gefa sér bara einn dag í þetta, ganga í málið og klára það. Sumir bíða fram á síðasta dag og finnst þeir eiga eftir að gera allt, en hvað er þetta allt? Það er svo snúið. Ég hef ekki fundið það ennþá! rÁð við Jólastressi En jólarauður er samt alltaf vinsæll og núna kemur hann mjög sterkur inn. Sjálfum finnst mér það alltaf falleg asti jólaliturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.