Fréttatíminn - 26.11.2010, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 26.11.2010, Blaðsíða 48
12 jól Helgin 26.-28. nóvember 2010 B jörk Hólm þjóðfræðinemi hlakkar alltaf til jólanna, enda óvenjuspennandi að opna pakkana frá fjölskyldunni. Það er nefnilega til siðs að gefa óhefð­ bundnar grínjólagjafir. „Amma byrj­ aði á þessu þegar hún fór að gefa börnunum sínum og tengdabörnum gríngjafir á afmælum. Móðursyst­ ir mín og maðurinn hennar tóku þetta yfir á næsta stig og þau gefa fjölskyldunni djókjólagjafir,“ segir Björk sem bíður spennt eftir grín­ gjöfinni í ár. „Ef maður segir eitt­ hvað vitlaust eða heimskulegt á maður á hættu að fá eitthvað tengt því í jólagjöf. Sumar gjafirnar eru heimatilbúnar, aðrar keyptar í Tig­ er, en þær eiga það sameiginlegt að vera sniðugar. Minnisstæðasta gjöfin sem ég hef fengið er sú sem ég fékk eftir að ég hafði óvart keyrt öfugan hring á hringtorgi og fattaði það ekki fyrr en þegar ég var búin  Óvenjulegar jÓlagjafir Ragnar Bjarna- son söngvari „Njóta undirbúningsins og njóta jólanna. Bara taka þátt í jólagleðinni og fá jólastemningu í hugann og þá gengur þetta fínt.“ ráð við jÓlastressi Djók í jólagjöf að keyra hálfan hring. Ég sagði frænku minni frá þessu og þá fengu þau hjónin hugmyndina að jólagjöf fyrir mig. Þau skáru út pappaspjald, límdu fullt af litlum bílum á það og einn, sem var eins og minn, sneri öfugt og á móti umferðinni.“ Björk segir gjafirnar líka ein­ kennast af einkahúmor. „Mamma fær t.d. alltaf mismunandi gerðir af muffinsformi. Hún átti einhvern tímann nokkur muffinsform og keypti alltaf ný þótt hún bakaði aldrei muffins. Núna er búrið hjá henni fullt af muffinsformum sem eru aldrei notuð! Mamma fær líka alltaf mús í jólagjöf því hún er dauðhrædd við mýs. Hún hefur fengið músastyttur,músabangsa og heimagerðar mýs.“ Oft eru grínjólapakkarnir stílaðir frá frægu fólki eða fólki í bæjarfélaginu. Þeir eiga það þá sameiginlegt að vísa í viðkomandi á einhvern hátt. „Þetta er mjög fyndið og skemmtilegt og tekur alvarleikann af pakkastandinu og gerir jólin enn skemmtilegri,“ segir Björk. Amma byrjaði á þessu þegar hún fór að gefa börnunum sínum og tengdabörnum gríngjafir á afmælum. Móðursystir mín og maðurinn hennar tóku þetta yfir á næsta stig og þau gefa fjölskyldunni djókjólagjafir. Björk kann að meta óhefð- bundnar gjafir sem koma skemmtilega á óvart. Ljósmynd/Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.