Fréttatíminn - 26.11.2010, Page 85

Fréttatíminn - 26.11.2010, Page 85
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Sumardalsmyllan 07:45 Lalli 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Hvellur keppnisbíll, Könnuðurinn Dóra 08:40 Go Diego Go! 4 09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:30 Histeria! 09:55 Shrek 2 11:25 Röddin 2010 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 Smallville (7/22) 15:00 Modern Family (18/24) 15:25 Grey’s Anatomy (9/22) 16:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (9/12) 16:50 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier (17/24) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:30 Hlemmavídeó (6/12) 21:05 The Mentalist (8/22) 21:55 Numbers (6/16) 22:40 Mad Men (1/13) Þriðja þátta- röðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karl- mennsku. 23:30 60 mínútur 00:20 Spaugstofan 00:50 Daily Show: Global Edition 01:15 Glee (2/22) 02:00 V (11/12) 02:45 The Event (8/13) 03:30 Dollhouse (8/13) 04:20 This Christmas Jólamynd um vægast sagt skrautlega og ósamrýmda fjöl- skyldu sem ákveður að koma saman yfir hátíðarnar í fyrsta sinn í mörg ár. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 Meistaramót ökumanna 10:00 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeildin 11:45 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk Sýnt frá öllum leikjunum í Meistaradeild Evrópu i knattspyrnu. Öll helstu tilþrifin og umdeildu atvikin á einum stað. 12:30 Grænland Farið verður á frama di slóðir að þessu sinni og Grænland heimsótt og skoðað hvernig er að veiða hjá þessari nágrannaþjóð. 13:00 Meistaramót ökumanna 16:00 2010 Augusta Masters 21:00 Clasico - The Movie 22:00 Meistaramót ökumanna 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:35 Everton - WBA 09:20 Stoke - Man. City 11:05 Aston Villa - Arsenal 12:50 Premier League World 2010/11 13:20 Newcastle - Chelsea 15:45 Tottenham - Liverpool 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 Newcastle - Chelsea 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Tottenham - Liverpool 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Man. Utd. - Blackburn 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 08:00 Dubai World Championship 13:00 Dubai World Championship 18:00 PGA Tour Yearbooks (10/10) 19:00 Dubai World Championship (4/4) 00:00 ESPN America 00:20 Golfing World (70/70) 06:00 ESPN America 28. nóvember sjónvarp 61Helgin 26.-28. nóvember 2010 ÍS LE N SK A S IA .IS M SA 5 22 99 1 1/ 10 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN HLEðSLA HLAUT NÝLEGA TVENN VERðLAUN Í NORRÆNNI MJÓLKURVÖRUSAMKEPPNI. HLEðSLA MEð JARðARBERJABRAGðI VANN TIL GULLVERðLAUNA OG HLEðSLA MEð VANILLUBRAGðI VANN TIL SILFURVERðLAUNA. SAMKEPPNIN („SCANDINAVIAN DAIRY CONTEST“) FÓR FRAM Í BYRJUN NÓVEMBER Í HERNING Í DANMÖRKU. Í KEPPNINNI VORU 1.600 NORRÆNAR MJÓLKURVÖRUR OG HLUTU VÖRUR MJÓLKURSAMSÖLUNNAR 32 VERðLAUN Í ÝMSUM FLOKKUM. VIð ERUM STOLT AF VÖRUNUM OKKAR OG MUNUM HALDA ÁFRAM Að ÞRÓA VERðLAUNAVÖRUR TIL Að MÆTA SÍBREYTILEGUM ÞÖRFUM ÍSLENSKRA NEYTENDA. MJÓLKURSAMSALAN HLAðIN GULLI OG SILFRI  Í SJÓNVARPINU SUNNUdAgSmeSSAN  Ef einhver hefði sagt að ég ætti eftir að horfa á klukkutíma langa messu á hverjum sunnudegi fyrir um ári hefði ég litið á viðkomandi og álitið hann geðveikan. Ég hef ekki, frá því ég fermd- ist árið 1987, farið í kirkju ótilneyddur og myndi heldur kjósa að horfa á Opinberun Hannesar átta sinnum í röð heldur en hlýða á misvitra guðs- menn. En snillingarnir Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason hafa heldur betur breytt vatni í vín þegar kemur að messuhöldunum. Þeir sjá um þáttinn Sunnudagsmessan á Stöð 2 Sport 2 þar sem þeir fara yfir leiki helgarinnar í enska boltanum. Gummi Ben og Hjöbbi Ká, eins og þeir eru oftast kallaðir, eru frábært tvíeyki. Þeir vega hvor annan fullkomlega upp og virðast ná afskap- lega vel saman. Þeir eru báðir skemmtilegir, hafa mikið vit á fótbolta og leggja metnað sinn í að búa til aukaefni í bland við leikina sjálfa. Þá er undir- búningur þeirra félaga, og kannski sérstaklega hjá Hjörvari, til fyrirmyndar, en drengurinn er þvílíkur hafsjór af fróðleik. Sér til aðstoðar fá þeir einn gest á hverjum sunnudegi. Sá gegnir litlu hlutverki, skýtur inn orði og orði en það velkist enginn í vafa um að tvíeykið á sviðið. Sem sagt fyrirtakssjónvarpsefni. Það er þó tvennt sem þeir félagar mega passa. Þeir eiga það til að festast fullmikið í fimmaura- brandarakeppnum en það hefur lagast mikið frá fyrstu þáttum. Síðan mega þeir gæta sín á því að falla ekki í klassíska gryfju sjónvarpsmanna. Sjálfstraust er gott en það er hárfín lína á milli þess að vera með mikið sjálfstraust og vera óþol- andi. Óskar Hrafn Þorvaldsson Betri messa en hjá biskupnum

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.