Fréttatíminn - 26.11.2010, Síða 92

Fréttatíminn - 26.11.2010, Síða 92
68 dægurmál Helgin 26.-28. nóvember 2010 F r i ð u r o g j a F n v æ g i Speki Konfúsíusar fyrir nútímafólk Boðskapur Konfúsíusar er tímalaus og endurnærandi, veitir hjálp á erf iðum stundum og beinir sjónum að því sem skiptir máli í líf inu Yfir tíu milljó n eintök seld! Bieber stal senunni Ungstirnið Justin Bieber hirti þrenn verðlaun, meðal annars sem tón- listarmaður ársins.  verðlaunafhending Bandarísku tónlistarverðlaunin B andarísku tón-listarverðlaunin fóru fram í Nokia- leikhúsinu í Los Angeles á sunnudaginn. Ungst- irnið Justin Bieber stal senunni og hlaut þrenn verðlaun sem besti tón- listarmaðurinn, nýliði ársins og besti popp/ rokk-tónlistarmaðurinn. Hann skaut meðal annars læriföður sínum Usher ref fyrir rass en sá fékk ekki nema tvenn verðlaun, fyrir bestu R&B-plötuna Raymond v. Raymond og sem besti R&B-tónlistar- maðurinn. Ekki var annað að sjá en kollegar hans úr heimi fræga fólksins væru sáttir við Bieber því hann fékk meðal annars stórt faðm- lag frá hjónakornunum Russel Brand og Kate Perry. Meðal annarra sem unnu til verðlauna voru The Black Eyed Peas, Taylor Swift, Shakira og Rih- anna. Mikið var um dýrðir á há- tíðinni og klæddust stjörn- urnar sínu fínasta pússi eins og sjá má á meðfylgj- andi myndum. Rihanna bauð upp á rautt hár og rauðan kjól. Pink er ólétt og glæsileg. Söngkonan Ke$ha skildi lítið eftir fyrir ímynd- araflið. Ef framliðnir eru að angra þig þá hringirðu í Draugabanana. Margir eru sjálfsagt orðnir leiðir á sögum sem spretta af og til upp um að hreyfing sé að komast á framleiðslu Ghostbusters 3. Fyrri myndirnar tvær, þar sem Dan Aykroyd, Bill Murray, Rick Moranis, Sigourney Weaver og Harold Ramis voru í brennidepli, nutu gríðarlegra vinsælda en flestir aðdá- endur myndanna voru búnir að gefa upp alla von um framhald. Vangavelturnar hingað til hafa aðallega snúist um hvort Dan Aykroyd sé að skrifa handrit eða ekki og hvort einhver möguleiki sé til þess að Bill Murray fáist til að endurtaka leikinn. Nú hefur lekið út að rætt hafi verið við Anna Faris (The House Bunny, Brokeback Mountain, Scary Movie) um að leika í Ghostbus- ters 3. Þetta er fyrsta almennilega kjaftasagan um myndina í drjúgan tíma þannig að eitthvað virðist vonin vera að glæðast. Orðrómur um Ghostbusters 3 eflist Hryllingsgyðja fallin frá Leikkonan Ingrid Pitt, sem er þekktust fyrir ákaflega kynþokkafulla framkomu í hryllings- myndum, lést 23. nóvember sl., 73 ára að aldri. Pitt var í breska Hammer-genginu sem dældi út hryllingsmyndum upp úr 1950 og allt fram á áttunda áratuginn. Ferill hennar tók flugið árið 1968 þegar hún lék í Where Eagles Dare ásamt Richard Burton og Clint Eastwood. Síðan tók hryllingurinn við og myndir eins og The Vampire Lovers, Countess Dracula og The House That Dripped Blood öfluðu henni fjölda aðdáenda. Hennar er einnig minnst fyrir lítið hlutverk í hinni mögnuðu The Wicker Man árið 1973.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.