Fréttatíminn - 26.11.2010, Síða 96

Fréttatíminn - 26.11.2010, Síða 96
Rikka bakar Arnald Léttir réttir Hagkaups eftir sjón- varpskokkinn Rikku, Friðriku Hjördísi Geirsdóttur, smellir sér í efsta sæti met- sölulista Íslenskra bókaút- gefenda fyrir vikuna 15. til 21. nóvember sem birtur var í gær. Rikka skýt- ur metsöluhöfundinum Arnaldi Indriðasyni ref fyrir rass en bók hans Furðustrandir er í öðru sæti. Arnaldur þarf þó ekki að örvænta því hann er í fjórða sæti yfir mest seldu bækur ársins þrátt fyrir að aðeins séu rúmar þrjár vikur síðan bók hans kom út. -óhþ Fimmtíu eintök skildu að Baggalút og Bubba Mjótt var á mununum á Tónlist- anum, lista yfir mest seldu plötur vikunnar, fyrir síðustu viku. Baggalútur hélt topp- sætinu aðra vikuna í röð með plötu sinni Næstu jól en þó ekki nema með herkjum þar sem aðeins munaði fimmtíu eintökum á plötu þeirra og þreföldum safn- diski Bubba Morthens, Sögur af ást, landi og þjóð. Björgvin Hall- dórsson skellti sér síðan beint í þiðja sætið með dúetta-plötu sína, Duets II. Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna bera þó af þegar litið er til sölu á árinu. Plata þeirra, Þú komst í hlaðið, hefur selst í yfir tíu þúsund eintökum. Kristín og Helga fengu Hönnunarverðlaun Hörpu Innanhússarkitektarnir Krist- ín Alda Guðmundsdóttir og Helga Sigurbjarnardóttir báru sigur úr býtum í sam- keppni um húsgögn í almenningsrými í Hörpu en samkeppn- in var opin íslenskum hönnuðum og arkitektum. Þær skipta á milli sín verðlaunum sem eru ein millj- ón króna. Í umsögn dómnefndar kemur fram að styrkur tillögunn- ar felist ekki síst í einfaldleika hennar og sveigjanleika eftir því sem fram kemur í tilkynningu. HELGARBLAÐ Hrósið… ... fær Yrsa Sigurðardóttir rithöf- undur sem seldi kvikmyndaréttinn að öllum bókum sínum um lögfræðinginn Þóru, nema Ösku, til þýsks kvikmynda- fyrirtækis. Áður var Pegasus búið að kaupa réttinn að Ösku.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is ...vegna þess að hann  kann að greina vandamál, en hann er líka einn vandaðasti maður sem ég þekki.“ Vilhjálmur Bjarnason, lektor ...af því að hann er traustur, heiðarlegur og vandaður maður." Guðnna S. Bjarnadóttir, fv. rektor „Ég styð Þorkel Helgason ... www.thorkellhelgason.is 1. val 2. val 2 8 5 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.