Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 10
38 LÆKNABLAÐID dauðsföll vegna OP verið mun tíðari meðal kornabarna, en annars í landinu fyrr á tímum (10). Frá upphafi hefur pað verið tilgáta höfunda að tæplega væri hægt að búast við meira en einni stökkbreytingu af þessu tagi hjá íslend- ingum og því öll líkindi til að foreldrar barnanna með sjúkdóminn ættu sameiginlegt forforeldri (24). Svo vel hefur tekist að rekja saman ættir fjölskyldna (12), að álíta má, að sama stökkbreytta genið liggi til grundvallar marmarabeinveikinni í báðum fjölskyldum, sbr. Mynd 1. Áberandi mismunur er á áhrifum osteopetrosisgensins í þessum tveim fjölskyld- um, hvað snertir þróunarhraða sjúkdómsins. í annarri fjölskyldunni deyja bæði börnin innan viku frá fæðingu með flest sérkenni sjúkdóms- ins fram komin, en hjá sveinbarninu í hinni fjölskyldunni þróast breytingarnar hægar, svo sem fram kemur í sjúkrasögu. Þessi breytileiki er þekktur í OP fjölskyldum (25). Við blóðflokkun á proposita (XI, 2) 1979 kom í ljós að hún var arfhrein Rh R2 R2. Þótti þá forvitnilegt að kanna Rh-gerð skyldra ættingja í báðum fjölskyldum, ef vera kynni að náin fylgni væri milli Rhesus R2 (cDE) setraðar (haplotype) og litningasets (locus) OP-gensins. Þessi tilgáta örvaði til nákvæmrar flokkunar á Rhesusblóðflokkakerfinu og rannsókna á öðr- um blóðflokkum og fleiri erfðamörkum, sem skráð eru í Töflu 1. Sjúkdómseinkenni frá höfði, sem koma fram hjá þessum þrem börnum eru einnig dæmi- gerð sbr. það sem sagt er í inngangi. Nefstífla eins og fram kom hjá drengnum, sem fæddist 1976, er algengt einkenni hjá börnum með þessa arfgengu beinaveiki (11). Sýkingar láta meira að sér kveða hjá einstaklingum með þennan sjúkdóm en eðli- Tafla 1. Nidurstödur rannsókna á 20 erfdakerfum hjá 22 nánum ættingjum barnanna mcð marmarabeinveiki og einu barni med sjúkdóminn, XI, 2. ABO MNSsP Rh. Lu Kell Kp Js Le Auðkenni Ai A2 B 0 M N s s p c D E c d e Cw a b K k a b a b a b VIII, 1 i i 0 0 1 0 1 1 1 1 0 1 1 1 VIII, 2 i i i 1 0 1 1 1 0 0 1 0 0 1 0 1 VIII, 3 i i 1 0 1 1 1 1 0 1 1 0 0 1 0 1 IX, 2a i i 1 1 1 1 1 1 0 1 1 0 0 1 1 0 IX, 2 i i 0 0 1 1 1 1 1 1 1 0 0 1 1 0 IX, 4 i í 1 1 0 0 0 1 1 1 0 0 0 1 0 1 IX, 10 i i 0 0 1 1 0 1 1 1 0 0 0 1 0 1 IX, 18 i i 1 0 1 0 1 1 1 1 1 0 0 1 0 1 IX, 19 i i 0 1 1 1 1 0 1 1 0 0 1 0 1 X, 1 i i 0 0 1 1 1 1 1 1 0 0 1 1 0 X, 5 i í 0 1 0 0 1 1 1 1 0 0 1 0 1 X, 6 i i 1 0 1 1 0 1 1 1 1 0 0 1 1 0 X, 7 i i 0 0 1 1 0 1 1 1 0 0 0 1 1 0 X, 10 i i 0 0 1 1 0 1 1 1 0 0 0 1 1 0 x, 11 i i 1 1 0 0 0 1 1 1 1 0 0 1 1 0 x, 13 i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 1 1 0 X, 14 i i 0 1 0 1 1 1 1 1 1 0 0 1 0 1 X, 15 i i 0 1 1 0 0 0 0 1 1 0 0 1 1 0 XI, 2 i í 0 1 1 0 0 1 1 1 0 0 0 1 1 0 XI, 3 i i 1 1 1 0 0 1 1 1 1 0 0 1 0 1 XI, 4 1 i 1 0 1 1 1 1 0 1 1 0 0 1 0 1 XI, 6 i i 1 1 1 1 1 1 0 1 1 0 0 1 0 1 XI, 7 i i 0 1 1 1 1 1 0 1 1 0 0 1 1 0

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.