Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 27
LÆK.NABLADID 49 % 80 70 \ 60 \ 50 ---------------------------------------- Aldur 55-59 60-64 65-69 70-74 ---------Karlar -------------- Konur Mynd 1. Hundradshluti peirra sem voru á Iífi í árslok 1979, eftir kyni og aldri. deildir koma u.þ.b. 10 af hverjum 22 sjúkling- um á fyrstu tveimur árunum. Fjöldinn fer svo hratt minnkandi næstu 5 árin, en stígur síðan hægt eftir það í samræmi við versnandi líkamsheilsu. Alls bjó 91 einstaklingur á höfuðborgar- svæðinu, 18 í öðrum kaupstöðum og 28 í dreifbýli. Dreifing var svipuð meðal karla og kvenna. Flestir sjúklinganna eða 86 % komu fyrst til geðlækna, sem störfuðu á eigin stofu. Tafla IV. Skipting sjúklinga eftir búsetu og kyni í lok rannsóknarinnar. Karlar Konur Alls Búa N. (%) N. (%) N. (%) Með maka .. 20 (59) 26 (25) 46 (34) Hjá að- standendum 4 (12) 24 (23) 28 (20) Einn 6 (17) 28 (27) 34 (25) Á stofnun ... 4 (12) 25 (25) 29 (21) Alls 34 (100) 103 (100) 137 (100) Geðsjúklingar ---------Almennir sjúklingar Mynd 2. Dreifing peirra, sem voru á Ufi I lok rannsóknarinnar á sjúkrahús árin 1966 til 1979. Tómas Helgason (10) hefur í ritgerð sinni um tíðni geðsjúkdóma á íslandi skipt þjóð- félagsstöðu í þrjú stig og því er fylgt í rannsókn þessari. Pjóðfélagsstaða miðuð við árin 1966- 67 var þannig. í þjóðfélagsstöðu 1: 25 einstaklingar eða 18,2 %, í þjóðfélagstöðu 2: 47 eða 34,3 % og í þjóðfélagsstöðu 3: 65 eða 47,4%. Árið 1957 var skipting þeirra, sem fæddir voru 1895-97 þannig (10): í þjóðfé- lagsstöðu 1: 19,8, í þjóðfélagsstöðu 2: 32 % og í þjóðfélagsstöðu 3: 48 %. Ætla má, að engar verulegar breytingar hafi átt sér stað á þjóðfé- lagsstöðum á þessum árum og benda nið- urstöður þá til þess, að svipaður fjöldi komi úr öllum þjóðfélagsstéttum. Metin voru eftirtalin atriði: Geðheilsa, al- mennt líkamsástand, geta til sjálfsbjargar og starfsgeta. Aðeins var metið hvort ástandið væri gott eða slæmt. Geðheilsa sjúklingsins var talin slæm, ef hann hafði áberandi truflandi geðræn einkenni, var í meðferð hjá geðlækn- um í minnst tvo mánuði ár hvert eða var innlagður á sjúkrahús vegna geðrænna ein- Tafla V. Dreifing peirra er eftir lifa eftir innlögnum 1966-1979. Karlar Konur Alls N (%) Komur N (%) Komur N (%) Komur Innlagnir á — geðdeild 3 (9) 7 21 (20) 89 24 (17) 96 Aðrar deildir 17 (50) 39 33 (33) 107 50 (37) 146 — Bæði geðdeild og aðrar deildir 1 (3) 3 7 (7) 24 8 (6) 27 Ekki innlagðir 13 (38) — 42 (41) — 55 40 — Alls 34 (100) 49 103 (100) 220 137 (100) 269

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.