Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 43 Tafla 1: Frjósemi 1972-1981, midað við 1000 konur 1 hverjum aldursflokki. 15-19 ára 20-24 ára 25-29 ára 30-34 • ára 35-39 ára 40-44 ára 45-49 ára 15-44 ára 15-49 ára Fjöldi barna sem fæðist á ævi hverrar konu 1972 75,4 190,3 152,5 106,8 64,4 17,9 i,i 106,9 95,5 3,04 1973 68,9 186,1 152,3 103,5 50,7 18,2 i,i 102,9 92,0 2,90 1974 65,5 168,4 145,4 93,4 47,6 13,7 0,8 93,6 83,8 2,62 1975 62,8 161,2 141,5 91,8 50,4 14,6 0,7 93,7 83,8 2,62 1976 59,5 154,7 139,3 90,3 44,3 14,3 0,7 90,9 81,3 2,52 1977 56,1 136,6 128,9 79,6 45,0 12,9 0,9 83,3 74,6 2,30 1978 56,7 142,6 132,8 83,5 40,4 9,7 0,9 85,3 76,4 2,33 1979 53,4 152,9 140,4 98,7 44,3 7,9 0,9 90,8 81,6 2,49 1980 56,3 143,3 141,9 98,5 47,9 8,4 0,4 90,4 81,4 2,48 1981 48,8 138,1 135,1 93,1 45,3 7,8 0,4 85,2 77,1 2,34 1972-76 66,3 169,7 145,9 96,7 51,5 15,8 0,9 97,4 87,3 2,73 1977-81 54,3 142,7 135,9 91,0 44,7 9,3 0,7 87,0 78,2 2,39 Hér eru notaðar tölur Fæðingaskrárinnar (öll fædd börn íslenskra mæðra) en Hagstofan styðst við fjölda lifandi fæddra börn en fengu 220 fóstrum eytt. Hlutfall fóstureyðinga af fæðingum er lágt á íslandi. Árið 1980 var hlutfallstalan 11 % hér en 24- 41 % á hinum Norðurlöndunum. Önnur atriði sem geta haft áhrif á frjósem- ina eru nám og vinna kvenna, mismunandi vinsældir hjúskapar og óvígðrar sambúðar, viðhorf fólks til barneigna og efnahagsástand. í næstu grein verður fjallað um barnafjölda (paritet). HEIMILDIR 1) Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering & Helgi Sigvaldason: Obstetrics and Perinatal Medicine in Iceland 1881-1971 with a Detailed Report on Deliveries in Iceland 1972-1974. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, Supplement 45. Reykjavik, 1975. 2) Barnkoma 1971-80. Hagtíðindi, 10. tbl. 66. árg., október 1981, bls. 197-200. 3) Yearbook of Nordic Statistics, 1981. 4) Jónas Ragnarsson o.fl.: Lykkjan orðin vinsælli en pillan. Heilbrigðismál, 2/1982, bls. 31-32. barna íslenskra mæðra, bæði hér á landi og erlendis. börn, en pau urðu árið 1981 aðeins tæplega 4500, munurinn er 2800. Miðað við sömu forsendur nemur fækkun fæðinga síðustu tvo áratugi alls um 30 þúsund, börnum, sem þýðir að íslendingar ættu nú að vera um 265 þúsund í stað 235 þúsunda. En hvað veldur þessari þróun? Það er mjög athyglisvert að frjósemin fór að minnka upp úr 1960. Það var einmitt í upphafi sjöunda áratugarins sem farið var að nota »pilluna« hér á landi, og haustið 1963 hófst notkun »lykkjunnar« hér. Erfitt er að átta sig á útbreiðslu þessara getnaðarvarna fyrstu árin, en samkvæmt upplýsingum frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins (4) jókst notkun pillu og lykkju úr 47 % árið 1971 í 55 % árið 1981 (konur 20-44 ára) eða um 8 %, en á sama tíma minnkaði frjósemin um 2 %. Frá 1961 til 1981 hafa verið gerðar um 4500 fóstureyðingar á íslandi. Lausleg athugun á þessum tölum síðustu ár bendir ekki til þess að fóstureyðingar séu notaðar sem getnaðarvörn, nema ef vera skyldi á aldrinum yfir fertugt, en árin 1976-80 fæddu konur á þeim aldri 297

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.