Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 39
LÆKNABLADID 57 Virkniaukning = (V]/V0 - 1) • 100 % NIÐURSTÖÐUR Þegar B vítamínhagur er ákvarðaöur með kóenzymaaktíveringu eru algengismörk, sem menn styðjast við enn nokkuð á reiki. Flestir styðjast pó við algengismörk sem sýnd eru í töflu I (5, 6). Ef virkniaukning er fyrir ofan sýnd mörk, er um skort að ræða, en alvarlegur dulinn skortur leiðir um síðir til sjúklegs skorts, pegar skortseinkenni verða sýnileg. Table I. Enzymes and cofactors used for estimation of vitamin B\. B and Bb status. Normal Enzyme Cofactor Vitamin activation Transketolase ... TPP B, < 20 % Glutathione reductase ... FAD B2 < 30 % Aspartate amino transferase .... PLP b6 < 70 % Activation =(V,/V o-l)-100% Table II. Mean of % activation of TK. GR and ASATafter cofactor saturation. TK GR ASAT Age (mean) TPP FAD PLP Hjartavernd 33-72 (56,5) 10,8 35,1 70,9 SD 6,7 18,1 29,3 n (38) (40) (40) SÁÁ 18-58 (37,8) 6,1 27,3 48,8 SD 7,0 18,8 26,8 n (49) (43) (50) Hátún 65-89(79,1) 4,3 13,2 45,8 SD 4,4 10,5 28,8 n (39) (41) (40) Transketolase — Vit. B| HJV SÁÁ Hátún Fig. 1. Distribution of % activation of transketolase following saturation with thiamine pyrophosphate (TPP). í töfiu II má sjá meðaltöl yfir virkniaukningu TK, GR og ASAT í hópunum þremur. Gamla fólkið sýnir minnsta virkniaukningu, en Hjarta- verndarhópurinn mesta og SÁÁ-hópurinn liggur par á milli. Staðalfrávik frá meðaltölum eru nokkuð svipuð fyrir hvert enzym í hópun- um þremur og sýna þau að dreifing gildanna er allmikil eins og sést betur á myndum 1, 2 og 3. Vítamín B^-hagurinn er mjög góður í hópun- um þremur og eru aðeins þrír einstaklingar í Hjartaverndarhópnum með virkniaukningu á TK ofan við 20 % mörkin (sjá mynd 1). Meðalvirkniaukning fyrir GR (vítamín B2) er innan algengismarka í SÁÁ- og Hátúnshóp- unum, en nokkuð ofan marka í Hjartaverndar- hópnum. Dreifing gildanna er hins vegar allmikil (sjá mynd 2) og eru 32 % af Hjarta- verndarhópnum og 37 % af SÁÁ-hópnum ofan við 30 % algengismörkin, en ekki nema 12 % af Hátúnsfólkinu. Nokkrir úr fyrri hópun- um tveimur sýna mjög mikla virkniaukningu (>60%), en allt Hátúnsfólkið er innan 40% marka. Meðalvirkniaukning fyrir ASAT (vítamín B6) er á algengismörkum í Hjartaverndarhópn- Glutathione red. — vit. B2 E1 Above normal °/o Activation Fig. 2. Distribution of % activation of glutathione reductase following saturation with flavin adenine dinucleotide (FAD). Aspartate aminotransferase — vit. B6 □ Above normal % Activation Fig. 3. Distribution of % activation of aspartate aminotransferase following saturation with pyrido- xal phosphate (PLP).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.