Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.02.1983, Blaðsíða 26
48 LÆKNABLADID Tafla i. Skipting lifandi og látinna sjúklinga eftir kyni og sjúkdómsgreiningu. Karlar Látnir (0/0) Konur Látnir (0/0) Alls Látnir Lifandi Látnir Lifandi Látnir Lifandi (0/0) Depressio endogenica .... ... 20 19 (51) 36 55 (40) 56 74 (43) Alii depressiones ... 10 15 (40) 18 48 (27) 28 63 (31) Alls 30 34 (46) 54 103 (34) 84 137 (37) Tafla II. Andlátstíðni sjúklinga og áætluð andláts- tíðni meðal pjóðarinnar miðað við 1000 manns og hlutfall pessara talna (S/P). Aldur Karlar Konur Sjúklingar Þjóðin S/Þ Sjúklingar Þjóðin S/Þ 55-59 23,1 11,2 2,1 19,7 7,9 2,5 60-64 42,9 17,7 2,4 31,1 12,9 2,5 65-69 78,9 27,5 2,9 35,9 20,8 1,8 70-74 77,8 41,6 1,9 63,4 32,7 2,0 Tafla II sýnir, að dánartíðni í þessum hópi er mun hærri en meðal jafnaldra þeirra og er hún að meðaltali 2,3 svar sinnum hærri. Tölur um áætlaða dánartíðni á rannsóknartímabilinu voru fengnar hjá Hagstofu íslands. Dreifing á dánartíðni sýnir engan marktækan mun. Svip- aðar tölur um dánartíðni hafa komið fram við rannsóknir á þunglyndu fólki á sama aldri (8). Af 221 sjúklingi í rannsókninni frömdu 6 sjálfsmorð (2,7 %), 4 karlmenn og 2 konur. Við samanburð á tíðni sjálfsmorða hjá íslending- um á sama aldursskeiði reyndist sjálfsmorðs- hættan u.þ.b. 16-18 sinnum meiri hjá þessum hópi. Þessar tölur virðast háar, en eru sam- bærilegar við það, sem fram hefur komið í öðrum rannsóknum. Talið er að u.þ.b. sjötti hver einstaklingur með þunglyndi (psychosis manio-depressiva) fremji sjálfsmorð fyrr eða síðar og sé 14-17 % af dauðsföllum hjá fólki með þennan sjúkdóm (9). í rannsóknarhópn- um voru 7 % af 84 dauðsföllum af völdum sjálfsmorðs. í árslok 1979 voru 137 einstaklingar lifandi og verða þeim nú gerð nánari skil. A mynd 1 sést að meðal lifandi einstaklinga í árslok 1979 voru karlar hlutfallslega fleiri á aldrinum 55-64 ára, en konur hlutfallslega fleiri eftir það. Meðalaldur í lok rannsóknarinnar var 72 ár. Tafla III. sýnir, að áberandi margar konur verða ekkjur. Hjúskaparbreytingar dreifðust á allt rannsóknartímabilið, en voru þó nokkuð fleiri fyrstu árin. Taflan sýnir að ógiftar konur eru u.þ.b. sex sinnum fleiri en ókvæntir karlar. Einnig er um minni breytingu að ræða á hjúskaparstöðu hjá körlum en konum eða hjá 35 % karla og 60 % kvenna. í rannsókninni kemur fram að ekkjur voru tíu sinnum fleiri en ekklar 1966-67 og fimmtán sinnum fleiri 1979. Meðal þjóðarinnar eru hlutföllin 1,2 ekkjur á móti hverjum ekkli. Niðurstöður benda til þess, að breytingar á heilsu maka eða dauði maka stuðli að því að konur leiti til geðlækna vegna punglyndis. Tafla V. sýnir að af þeim 137 sjúklingum, sem á lífi voru í lok rannsóknarinnar lögðust mun fleiri konur inn á geðdeild (konur 20 %, karlar 9 %). Hins vegar lögðust hlutfallslega fleiri karlar eða 53 % þeirra á aðrar deildir, en 43 % kvennanna. Á mynd 2 má sjá yfirlit yfir fjölda þeirra sjúklinga, er lögðust inn með tveggja ára millibili. Aðeins ein innlagning hvert ár er talin á sjúkling. Myndin sýnir, að flestar innlagning- ar á geðdeildir voru fyrstu tvö árin. Síðari árin komu fáir, eða innan við 5 % ár hvert. Á aðrar Tafla III. Dreifing peirra sem lifa við lok rannsóknar eftir kyni og hjúskaparstöðu árin 1966-67 og 1979. Karlar Konur 1966-67 1979 Breyting 1966-67 1979 Breyting í hjónabandi ............................. 27 21 ( — 6) 58 27 (—31) Ókvæntir/Ógiftar.......................... 4 4 0 23 23 0 Ekklar/Ekkjur ............................ 2 3 (+1) 19 46 ( + 27) Fráskildir/Fráskildar..................... 1 6 ( + 5) 3 7 ( + 4) ALLS 34 103

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.