Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1984, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.05.1984, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 135 Lokaorð Pegar vel er skilgreint, hvað próf mælir og þegar pað er áreiðanlegt, er það mikilsvert tæki. Með mörgum og yfirgripsmiklum próf- um, má tryggja sjúkum að læknar hafi þá fræðilegu og verklegu þekkingu sem stefnt er að með læknakennslunni. Að auki vísa þau kennurum veginn til að bæta kennsluna þar sem árangur er ekki nægilega góður og þau eru stúdentum til glöggvunar um hvar þeir þurfi að bæta sig og eru þeim jafnframt til upplýsingar um, hvað ætlast er til að þeir leggi áherslu á í náminu. Auk gerðar og innihalds prófa, þarf að huga að tíðni þeirra og tímasetningu. Yfirgripsmikil próf, sem taka yfir fjölþætt námsefni, stuðla að yfirsýn og samhæfingu mismunandi þátta lær- dómsins. Próf í takmörkuðu námsefni geta gagnast stúdentum til hvatningar og leiðbein- ingar í námi, en hætt er við að þau leiði til fljótaskriftar og hvetji til skorpunáms, sem lítið skilur eftir þegar lengra frá líður. E.t.v. mætti stefna að því, að taka upp fyrirkomulag er nú tíðkast við nokkra skóla í Bandaríkjun- um. Nemendur ganga þá undir próf, t.d. á þriggja mánaða fresti, í öllu því sem þeir hafa lært, frá því þeir hófu nám í læknisfræði. Ekki er um það að ræða stúdentar falli á þessum prófum, heldur eru þau notuð til þess að fá vitneskju um, í hvaða þáttum efnisins þeir hafa ekki næga kunnáttu og er þá hvortveggja, að bæta verður kennsluna í þeim þætti, ef kunn- áttuleysi í honum er almennt, svo og hitt að stúdentum er gert að sýna framfarir á þessu kunnáttusviði við næsta próf. Prófin eru þann- ig bæði stöðug leiðbeining stúdenta um getu þeirra í öllum þáttum námsins og til upplýs- ingar fyrir kennara og deildarstjórn, um hvar betur verði að gera. HEIMILDIR: 1) Stefánsson, Jón G. Hugleiðingar um próf og einkunnir. Læknaneminn 17. árg. 3. tbl. 1964. 2) Nystrup J, Thieden HID. Workshop om nyere evalueringsformer i medicinsk undervisning og til bedommelse af kliniske færdigheder. Ugeskr Læger 1983; 145:2055-6. 3) Katz FM, Snow R. Assessing Health Workers’ Performance. A Manual for Training and Super- vision. Geneva, World Health Organisation 1980. (Public Health Papars, no. 72). 4) McGuire C, Solomon L, Bashook P. Construction and use of written simulations. The Psychological Corporation, New York, 1976. 5) Harden RM, Gleeson FA. Assessment of clinical competence using an Objective Structured Clini- cal Examination (OSCE), ASME Booklet no. 8 Association for Study of Medical Education, Dundee 1979; 13:44-54.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.