Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1985, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.04.1985, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ 93 • Slagæð Æðahnykill 0 Bláæð Mynd 2A og 2B. Æðamynd tekin eftir helmingsstýfingu ristils hœgra megin. Sjúkrasaga 1. legum ástæðum varð ekki gerð sérinnspýt- ing með skuggaefni í efri hengisslagæð og rannsóknin var því dæmd ófullkomin. Hálfum mánuði síðar var sjúklingur á ný lagður inn vegna blæðingar um endaþarm. Endaþarmsog ristilspeglun sýndi poka í fall- og bugaristli (colon descendens et sigmoide- um). Blæðingarstaður fannst ekki. í þriðja sinn var sjúklingur lagður inn þrem vikum seinna vegna tjöruhægða og ferskrar blæðingar um endaþarm. Vélinda-, maga- og skeifugarnaspeglun var neikvæð. Við ristil- Mynd 3. var tekin við ristilspeglun og sýnir æðamisvöxt i botnristli. (Sjúkrasaga II). speglun kom i Ijós æðamisvöxtur í botnristli gegnt ristilloku, svo og pokamyndun á ristli (diverticulosis), mynd 3. Sjö vikum síðar var fjórða innlögnin, nú til aðgerðar. Gerð var helmingsstýfing á ristli hægra megin. Æðamynd af sýni leiddi í ljós þéttriðið æðanet (20 x 10 mm) og a.m.k. tvær aðrar minni meinsemdir samrýmanlegar æða- misvexti í botnristli — ADC, mynd 4. í heilsufarssögu kemur fram krans- æðastífla átta árum fyrir innlögn, skammvinn heilablóðþurrð (TIA) fjórum árum fyrr og hjartaöng ásamt hækkuðum blóðþrýstingi um átta ára skeið. Annað ekki umtalsvert. Sjúkrasaga III. Kona, sem nú er um áttrætt, var fyrir sjö árum lögð inn í skynd- ingu vegna blæðinga um endaþarm. Röntgen- rannsókn sýndi poka á bugaristli. Var einn þeirra sprunginn og hafði skuggaefnið streymt út fyrir görnina. Hluti bugaristils var numinn brott (resectio partialis coli sig- moidei). Þrem mánuðum síðar var konan lögð inn í annað sinn vegna fersks blóðs með hægðum. Venjuleg röntgenrannsókn af ristli og ristil- speglun sýndu dálítil þrengsli á samskeyt- unum eftir aðgerð og nokkra poka fyrir ofan þau. Þriðja innlögnin var tveim árum síðar vegna skyndilegrar og mikillar blæðingar um endaþarm. Við ristilspeglun og röntgen- skoðun sáust sem fyrr nokkur þrengsli á aðgerðarstað og pokar á ristlinum ofan við hann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.