Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 35
nýju blóðþrýstingstöflur
; vegna kulda.”
Trandate (Allen & Hanburys)
í sem tíminn leið,
n, en þetta
Hver tafla inniheldur: Labetalolum
INN, klórlö, 100 mg eða 200 mg.
Ábendlngan Hár blóðþrýstingur.
Frábendingan Hjartabilun nema hún
sé meðhöndluð með viðeigandi lyfj-
um. Leiöslurof (AV-blokk). Fyrstu 3
mánuðir meögöngu. Lyfið útskilst I
brjóstamjólk.
Varúö: Astmi og berkjubólga með
berkjusamdrætti getur versnað við
notkun lyfsins. Ráðlegt er að gefa
sjúklingum, sem hafa tekið lyfið,
atrópln fyrir svæfingu.
Aukaverkanin Svimi I lóöréttri stöðu
vegna blóðþrýstingsfalls (postural
hypotensio). Sérstaklega er hætt við
þessu, ef of hár skammtur er not-
aður I upphafi eða ef skammtur er
aukinn of hratt. Hjartabilun, þreyta,
munnþurrkur, augnþurrkur, höfuö-
verkur, brunatilkenning I höfuöleöri,
útþot, truflun á þvaglátum, meltingar-
óþægindi, vöðvaþreyta og kuldi i
útlimum, slæmar draumfarir, getu-
leysi (impotens). Lifrarbólga með
gulu er sjaldgæf aukaverkun.
Eiturverkanin Blóöþrýstingsfall og
lágur blóðþrýstingur. Steypa skal
sjúklingi og gefa 1—2 mg af atróplni
I æð og jafnvel (sóprenalln I dreypi 5
mlkróg/mln. ( upphafi, má auka.
Milliverkanin Ekki þekktar.
Skammtastæróir handa fullorönum:
Lyfið skal taka eftir máltlöir. Upp-
hafsskammtur er 100 mg þrisvar
sinnum á dag. Má auka um 300 mg
á dag með 1—2 vikna millibili I allt
að 2400 mg daglega. Algengir
skammtar eru 300—600 mg á dag,
þegar blóðþrýstingur er litið hækk-
aður, en 1200—2400 mg, þegar blóö-
þrýstingur eru verulega hár.
Skammtastæróir handa bömum:
Ekki eru tilgreindir skammtar handa
börnum.
Pakkningan
Töflur 100 mg: 50 stk., 250 stk.
Töflur 200 mg: 50 stk., 250 stk.
Further information on Trandate
(trade mark) is available from
Allen and Hanburys Limited,
Greenford,
Middlesex UB6 0HB
Umboð á íslandi:
G. Ólafsson hf.
Grensásvegi 8,125 Reykjavík