Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.04.1985, Blaðsíða 38
100 LÆKNABLAÐIÐ mein, sem eftir eru, þegar þeir dánarmeina- flokkar sem nefndir eru í töflu II eru dregnir frá öllum dánarmeinum, er 0,50. Þær niður- stöður eru tölfræðilega marktækar á 5% stigi. Tafla III sýnir stöðluð dánarhlutföll, þegar Iagður er á 20 ára huliðstími frá því múrar- arnir i rannsóknarhópnum fengu sveinspróf/ réttindi. Af 389 höfðu 58 menn dáið, en búast mátti við 50,57 dánum sem gefur staðlað dánarhlutfall 1,15. Þetta gefur til kynna, að 20 árum eftir að múrararnir hlutu sveins- réttindi, virðast þeir vera í meiri hættu á að deyja, en almennt má búast við, miðað við íslenska karla. Niðurstöðurnar eru þó ekki tölfræðilega marktækar. Staðlað dánarhlut- fall fyrir illkynja æxli í barka, berkjum og lungum er 3,65, sem er tölfræðilega marktækt á 1 % stigi. Staðlað dánarhlutfall fyrir illkynja æxli í þvagblöðru er 6,67 og fyrir sjúkdóma í heilaæðum 2,37, sem hvort tveggja er töl- fræðilega marktækt á 5% stigi. Tafla IV sýnir stöðluð dánarhlutföll, þegar lagður er á 30 ára huliðstími, frá því að Table III. Observed and expected number of deaths, standardized mortality ratio (SMR) and 95% confidence limits for 389 masons with a latency period of 20 years after finishing vocational training. Causes of death (ICD, 7th revision) Observed deaths Number Expected deaths Number SMR 95% confidence limits Lower Upper All causes (001-E985) 58 50,57 1,15 0,87-1,48 Malignant neoplasms (140-205) 21 12,79 1,64 1,02-2,51* - of stomach (151) 3 2,99 1,00 0,21-2,93 - of large intestine (152-153) 0 0,77 - of rectum (154) 1 0,41 2,44 0,06-13,59 - of trachea, bronchus and lung (162,163) 8 2,19 3,65 1,58-7,20** - of bladder and other urinary organs (181) 3 0,45 6,67 1,37-19,48* other(140,155,161,193,199,204) 6 5,98 1,00 0,37-2,18 Cerebrovascular disease (330-334) 8 3,38 2,37 1,02-4,66* Ischemic heart disease (420) 15 19,55 0,77 0,43-1,27 Respiratory disease (470-527) 2 2,18 0,92 0,11-3,31 Accidents (E800-E985) 3 5,25 0,57 0,12-1,67 All other causes (295,340,443,450,451,541,569,602,795) 9 7,42 1,21 0,55-2,30 * SMR statistically significant at the 5% level (p<0,05), two-tailed. ** SMR statistically significant at the 1% level (p<0,01), two-taiied. Table IV. Observed and expected numberof deaths, standardized mortality ratio (SMR) and95 % confidence limitsfor 201 masons with a latency period of 30years after finishing vocational training. 95% confidence limits Observed Expected deaths deaths Causes of death (ICD, 7th revision) Number Number SMR Lower Upper All causes (001-E985) 38 27,82 1,37 0,97-1,87 Malignant neoplasms (140-205) 7,62 2,23 1,30-3,57** - of stomach (151) 3 1,70 1,76 0,36-5,16 - of large intestine (152-153) 0 0,45 - of rectum (154) 1 0,25 4,00 0,10-22,29 - of trachea, bronchus and lung (162,163) 8 1,28 6,25 2,70-12,31*** - of bladder and other urinary organs (181) 1 0,26 3,85 0,10-21,43 - other(140,155,161,204) 4 3,68 1,09 0,30-2,78 Cerebrovascular disease (330-334) 2 2,09 0,96 0,12-3,46 Ischemic heart disease (420) 11 11,61 0,95 0,47-1,70 Respiratory disease (470-527) 2 1,33 1,50 0,18-5,43 Accidents (E800-E985) 1 1,98 0,51 0,01-2,81 All other causes (295,340,451,569,602) 5 3,19 1,57 0,51-3,66 ** SMR statistically significant at the 1 °7o level (p<0,01), two-tailed. *** SMR statistically significant at the 0,1% level (p<0,001), two-tailed.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.