Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1985, Side 39

Læknablaðið - 15.04.1985, Side 39
Ábendingar: Exem og aðrir húðsjúkdómar, þar sem sterar eiga við. Benda má á, að hér er ekki um sterkan stera að ræða, ogþví unnt að nota lyfið á viðkvæma húð 9g þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverkunum, t. d. í andliti. Frábendingar: ígerðir í húð af völdum baktería, sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfið má ekki bera í augu. Aukaverkanir: Langvarandi notkun getur leitt til húðrýrnunar og rosacealíkra breytinga í andliti, þó síður en sterkari sterar. Varúð: Hafa verður í huga, að sterar geta frásogast gegnum húð. Skammtastærðir handa bömum og fullorðnum: Ráðlegt er að bera lyfið á í þunnu lagi 1-3 sinnum á dag. Pakkningar: Áburður: 20 ml, 100 ml, 250 ml. Krem: 15 g, 50 g, 100 g. Smyrsli: 15 g, 50 g, 100 g. Pharmaco Inc. Hörgatún 2, P.O. box 231IS 210 Garðabær, Telephone 91-44811

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.