Læknablaðið - 15.04.1985, Side 64
Librax er árangursríkt
og áhættulítið
»Þessi maður er haldinn streitu
samfara truflun í meltingarvegi.
X!
i
»Librax« Roche
Við kvíða- og spennueinkennum, sem gera vart við
sig í meltingarvegi og kyn- og þvagfærum.
Samsetning. Librax inniheldur5 mg 7-chloro-
methylamino-5-phenyl-3H-1,4-benzodiazepine 4-oxide
(chlordiazepoxide, virkt efni í Librium) og 2.5 mg 1 -
methyl-3benziloyloxyquinuclidinium bromide (clidinium
bromide) í hverri töflu. Eiglnleikar. Librax, sem
sameinar hin sórstöku kvíðastillandi áhrif Libriums
og andkólinerg (anticholinergic) áhrif af clidinium
bromide, kemur fljótt janvægi á starfsemi innyf la.
Ábendingar. Meltingarvegur: Starfrænartruflanir
meltingarfæra, erting eða krampi í ristli, niðurgangur,
ristilbólga, offramleiðsla á meltingarsafa og óeðlillega
mikil hreyfing í maga og þörmum (hypermotillity),
magabólga, skeifugarnarbólga, maga-og
skeifugarnarsár, galltruflanir (dyskinesia). Kyn- og
þvagfæri: þvagpípukrampi og truflanir, erting í
þvagblöðru, að væta rúm að nóttu, tiðaverkir.
Frábendlng. Gláka. Skammtur. 3-4 töflur á dag eftir þvi,
IfeÍRð er. F
hve alvarlegt tilfefflð er. Rosknir og viðkvæmir sjúklingar
taki 1 -2 töflur daglegamTað byrja með, en auki skammtinn
smám saman að því marki er þeir þola með góðu móti.
Börn: 1 tafla (á kvöldin) til 2 töflur daglega eftir aldri og eftir
því, hver kvillinn er, sem er til meðferðar eða Vfe tafla mulin
í vatni, tvisvar, þrisvar eða fjórum sinnum á dag. Þol.
Lækningaskammta af Librax er auðvelt að þola. Líkt og
með öll andkólinerg efni kunna stundum að koma fram
aukaverkanir svo sem þurrkur í munni, (hægðatregða) og
þvagteppa. Hjá rosknum sjúklingum getur stundum borið
á sleni, einkum í byfjun meðferðar; Hverfur það venjulega
eftir nokkra daga, hvort sem skammtur er minnkaður eða
ekki. Varúðarráðstafnlr. Sérstök aðgát skal höfð, þegar
sjúklingar með stækkun á blöðruhálskirtli (hvekkauka)
eiga í hlut.
Sjúklingarættu aðforðast að neyta áfengis með Librax
eins og öðrum geðvirkum efnum, meðan þeir eru undir
áhrifum af meðferðinni, þar sem ekki verður sóð fyrir um
viðbrögð hvers einstaklings. Eins og öll læknislyf af þessu
tagi, kann Librax að breyta viðbrögðum sjúklingsins
(ökuhæfni, hegðun hans í umferðinni, o.s.frv.)
mismunandi mikið eftir skammti, inntöku og næmni hans
Líkt og er um öll svefnlyf og róandi lyf, er hætt við að
næmir einstaklingar verði háðir lyfinu, ef haldið er áfram
að taka stóra skammta í langan tíma. Só meðferð haldið
áfram um lengri tíma, er ráðlagt að taka blóðprufur og
athuga nýrastarfsemi. Umbúðir.Töflur30,100stk.
»Librax« og »Librium« eru vörumerki.
Umboðáíslandi:
STEFÁN
THORARENSEN HF
Sími 91-86044,121 Reykjavík
Æ>
ROCHE A/S
Industriholmen 59
2650 Hvidovre
Tlf. (01) 78 72 11
Danmark
12.83