Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1985, Síða 65

Læknablaðið - 15.04.1985, Síða 65
LÆKNABLAÐIÐ 115 Víst er um það, að með því muntu frjáls við morgunkvíða og náttsorg týndra daga, og fólkið mun í huga þér um háls margt heiðursmerki festa án dóms og laga. Slík voru um allar tíðir læknis laun, og lof hins gróna sárs er titlum betra... Læknir hefur stundum á okkar tungu verið nefndur græðari. Megi lof hins gróna sárs vera keppikefli allra þeirra, sem inna af höndum læknisverk, af hvaða tagi sem þau eru og hvar í stöðu sem þeir standa. Þórarinn Guðnason

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.