Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 21

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ 345 3. Undirbúðu fyrirlesturinn rækilega. Leyndu því að þú hafir eytt mun meiri tíma í undirbúning en áheyrendur eiga skilið. 4. Ætlaðu þér nægan tíma. 5. Æfðu þig oft. 6. Skipaðu efninu á rökrænan hátt og vandaðu málfar. 7. Veldu efnivið af kostgæfni. 8. Notaðu rétt sjónhjálpargögn. 9. Skemmtu, upplýstu, fræddu — í þessari röð, en gerðu öllum þáttunum skil. 10. Vertu vingjarnlegur og gamansamur. Láttu það sjást að þú njótir samvistanna. Svaraðu fyrirspurnum með röksemd. TILVITNANIR 1. Boswell J. The life of Samuel Johnson, LL. D., Aetat, 72, 1776-1784. Vol. 2. London; D. A. Dent & Son Ltd. 1931. Quoted in Calnan & Barabas (4) and Hawkins (3). 2. Lock S. Thorne’s Better Medical Writing. 2nd ed. London: Pitman Medical Publishing Co Ltd 1977. 3. Hawkins CF. Speaking and writing in Medicine. The Art ofCommunication. Springfield, II1.; CharlesC. Thomas 1967. Photocopy edition 1983. 4. Calnan J, Barabas A. Speakingat Medical Meetings; a practical guide. Second edition enlarged and revised 1981. London; William Heinemann Medical Books Limited. Reprinted 1983.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.