Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 363 (a) (b) Mynd 13. sýnir tvísturdreifingu og fylgni. Úr Rationel Klinik (14) eftir Wulff og birt með leyfi útgefanda. rýni dómanda, svarar hann henni með skrif- legri greinargerð, sem ritstjórn fjallar síðan um. Reynsla okkar í ritstjórn af dómendakerf- inu er mjög góð. Myndi mörg greinin hafa tafist, ef ekki hefðu komið til góð ráð dómenda. Auk þess er það ómetalegur skóli þeim, sem eru að byrja að skrifa greinar, að fá leiðbeiningar þeirra, sem æfinguna og þekk- inguna hafa. Leiðbeiningar fyrir ritdómara eru í Við- auka IV. Ekki hefur áður þótt ástæða til að minna höfunda á það, að þegar þeir afhenda Lækna- blaðinu handrit, afhenda þeir jafnframt höf- undarrétt, enda er fram tekið í hverju blaði, að eftirprentun sé óleyfileg án leyfis rit- stjórnar. Er þá ekki annað eftir en að vekja á ný athygli á hlutverki ritstjórnar og láta síðan vera amen eftir efninu. LOKAORÐ Hafir þú í hyggju að senda inn grein, farðu þá eftir þeim reglum, sem ritstjórn hefur sett um frágang og gerð handrita. Þær reglur eru í samræmi við Vancouver-kerfið, sem nú gildir hjá helstu læknisfræðitímaritum í hinum enskumælandi heimi og á Norðurlöndunum (13). Óþarfi ætti að vera að árétta, að slíkar reglur hafa þann tilgang, að spara höfundum tíma og að koma í veg fyrir óþarfa vinnu og tafir. Við skulum heldur ekki gleyma því, að ritstjórn hefur hér nokkurra hagsmuna að gæta, Gæfumuninn gerir, að höfundur, sem ekki heldur reglurnar, er alltaf þolandinn. Vonandi getur þú haft eitthvert gagn af þessum skrifum mínum. Það sem þú mátt temja þér frá byrjun, er að vera þinn eiginn ritstjóri, vinna greinar þínar samkvæmt settum reglum, fá vini og kunningja til þess að setja fram jákvæða gagnrýni. Árangurinn sjáum við vonandi í betra Læknablaði. POST SCRIPTUM: Frá upphafi hef ég ávarpað þig, kollega minn, í karlkyni, vel vitandi, að þú getur allt að einu verið kona. Þetta helgast af sjálfsögðu af tökuorðinu kollega, sem mér þykir vel viðeig- andi að nota, er ég tala við stéttarsystur og -bræður. TILVITNANIR 1) Asher R. Six Honest Serving Men for Medical Writers. JAMA 1969; 208: 83-7. 2) Bradford Hill A. Principles of Medical Statistics. 9th Ed. London: The Lancet Limited 1981, 44-73. 3) Starfsreglur stöðunefndar. Handbók lækna 3. árg. 1984/85. Kaupmannahöfn: Læknablaðið 1984s. 27. 4) Declaration of Helsinki. Recommendations guiding medical doctors in biomedical research involving human subjects. Adopted by the 18th World Medical Assembly, Helsinki, Finland, 1964 and revised by the 29th WorldMedical Assembly, Tokyo, Japan, 1975. WMJ 1982; 29: 86-8. 5) Riis P. Hvordan defineres en forfatter? II Ugeskr Læger 1985; 147: 634. 6) Calnan J, Barabas A. Writing Medical Papers. A practical guide. London: William Heinemann Med- ical Books Ltd. Reprinted 1977. 7) Lock S. Thorne’s Better Medical Writing, 2nd ed. Tunbridge Wells: Pitman Medical Publishing Co Ltd 1977. 8) Reglur ritstjórnar um birtingu efnis, um frágang handrita, um meðferð og mat á efni og um prófarkalestur. Handbók lækna 3. árg. 1984/85. Kaupmannahöfn: Læknablaðið 1984, s. 35-8. 9) Bradford Hill A. Br Med J 1965; ii: 870. 10) InternationalOrganizationforStandardization. ISO Catalogue 1977. Geneva 1977. Quoted in Svartz- Malmberg G, Goldmann R. (11) 11. Nordic Biomedical Manuscripts. Instructions and guidelines. Nordic Publication Committee for Med- icine. Eds. Svartz-Malmberg G, Goldmann R. Oslo: Universitetsforlaget 1978. 12) Woodford FP. Ed. Scientific writing for graduate students. New York: The Rockefeller University Press 1968. 13) International Committee of Medical Journal Edi- tors. Uniform requirements for manuscripts submit- ted to biomedical journals. Br Med J 1982: 1766-70. 14) WulffRF. Rationelklinik. Grundlagetfordiagnosti- ske og terapeutiske beslutninger. 2. udgave Köben- havn: Munksgaard 1983. 15) Wulff RF, Rationa! Diagnosis and Treatment. 2nd ed. Oxford: Blackwell 1981.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.