Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 67
SCHERING Triquilar Fylgir eðlilegu hormónajafnvægi Aðeins þriggja ”þrepa” pillan hefur eftirfarandi eiginleika: • Inniheldur lægstu skammta (stera) miðað við verkun • Veitir hámarks öryggi • Veitir örugga stjórnun á tíðahring • Hefur lágmarks áhrif á efnaskipti • Þolist vel Umboðáislandi: STEFÁN THORARENSEN HF Síðumúla 32.105 Reykjavik. Sími 68 60 44. Samsetning. Töflur: G 03 A B 03. Hver pakkning inniheldur 6 Ijós- brúnar, 5 hvítar og 10 gulbrúnar töflur. Hver Ijósbrún tafla inniheldur: Ethinylöstradiolum INN 0.03 mg, Levonorgestrelum INN 0.05 mg. Hver hvit tafla inniheldur: Ethinylöstradiolum INN 0.04 mg, Levonorgestrelum INN 0.075 mg. Hver gulbrún tafla inniheldur: Ethinylöstradiolum INN 0.03 mg, Levonorgestrelum INN 0.125 mg. Ábendingar: Getnaðarvörn. Frábendingar: Ákveðnar: Saga um æðabólgur, stíflur eða segarek (thrombosis, phlebitis, embolia). Æðahnútar. Saga um gulu. Skert lifrarstarfsemi. Sykursýki, skert sykurþol, sykursýki í ætt. Háþrýstingur. Hjarta- og æðasjúkdómar. Æxli i brjós- tum (fibroadenomatosis mammae). Saga um hor- món-næm illkynja æxli (cancer mammae, cancer corporis uteri). Legæxli (fibromyomata uteri). Brjósta- gjöf. Blæðing frá fæöingarvegi af óþekktri orsok. Gru- nur um þungun. Meðverkandi (relativar) frábendingar: Ungar konur með ómótaða reglu á tíðablæðingum. Tiöatruflanir (Oligo- eða amenorrhoea). Óhóflegur hárvöxtur (hir- sutimus). Bólur (acne). Offita. Tilhneiging till bjúgs. Truflun á fituefnaskiptum. Mænusigg (multiple scle- rosis). Vangefnar og gleymnar konur. Aukaverkanir: Vægar: Bólur (acne), húöþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleði, höfuðverkur, mi- grene, þunglyndi, kynkuldi, þurr slímhúó og sveppa- sýkingar (candidiasis) i fæðingarvegi, útferö, milli- blæðing, smáblæöing, tiðateppa i pilluhvild, eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æöabólgur og stíflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóðrás i bláæöum, blóðflögukekkir. Háþrýstingur. Sykursýki. Tiöateppa og ófrjósemi í pilluhvíld. Milliverkanir: Getnaðarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sy- kursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegnflogaveiki og rifampicin geta hins vegar minnkað virkni getnaö- arvarnataflna, séu pau gefin samtímis. Einnig hafa getnaðarvarnalyf áhrif á ýmsar niöurstööur mælinga i blóði, svo sem kortísóls, skjaldkirtilshormóns, blóð- sykurs, o.fl. Skammtastærðir: Ein tafla daglega frá og með 1. degi tíöablæðinga i 21 dag samfleytt. Fyrst eru teknar 6 Ijósbrúnar töflur, þá 5 hvítar og síöan 10 gulbrúnar töflur. Síöan er 7 daga hlé, áður en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áður. Fyrstu 14 dagana, sem töflurnar eru teknar, veita þær ekki örugga getnaðar- vörn og þarf því að nota aðra getnaöarvörn, þann tíma. Ðetta gildir aðeins fyrsta mánuð meðferðarinnar. Pakningar: 21 stk. (þynnupakkaö) x 1;21 stk. (þyn- nuþakkaö) x 3. Leiöarvísir á islenzku skal fylgja hverri pakkningu lyfsins með leiöbeiningum um notkun þess og varnaöarorð. SCHERING AS Postboks 139 • 2750 Ballerup • Telefon 02-97 63 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.