Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Síða 53

Læknablaðið - 15.12.1985, Síða 53
• Taflan er meö deilistriki er kemur sjúklingnum til góöa • Skipting töflunnar er nákvæm og stenst kröfur um skammtastærðir • Möguleiki er á skammtastærö er hentar hverjum einstaklingi • Hagkvæm meðhöndlun Eigenleikar: Kröftugt, hraövirkt, stuttvirkt þvagræsilyf, sem hindrar flutning natriumkló- riös úr þvagi til blóös i Henles-lykkju. Ábendingar: Bjúgur vegna hjartabilunar, nýr- nabilunar og lifrarbilunar. Hár blóöþrýstingur samfara verulega skertri nýrnastarfsemi ásamtannarri lyfjameöferð. Frábendingar: Lifrarbilun á háu stigi. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Kalium- og magnesiumtap. Lyfið getur hækkaö þvagsýrugildi i blóöi og þvi stuðlað aö þvagsýrugigt. Lyfiö getur hæk- kað blóðsykur og hjá sykursýkissjúklingum getur sjúkdómurinn versnaö. Getur valdið eo- sinophiliu og röskun getur orðið á lifrarenzý- mum. Athugiö: Nauðsynlegt er að gefa sjúklingi ka- lium samtimis nema hjá sjúklingum meö veru- lega nýrnabilun og ætiö á aö fylgjast ööru hverju með kaliumþéttni i sermi. Milliverkanir: Hypokalaemia og hypomagesa- emia auka verkanir digitalis. Lyfið minnkar út- skilnað litiumsambanda. Eiturverkanir: Eftir mjög háa skammta af lyfi- nu getur kalium- og natriumskortur valdiö krömpum. Skammtastæröir handa fullorðnum: Skamm- tastæröir eru mjög einstaklingsbundnar. Töflur: Venjulegir skammtar eru 40 - 60 mg á dag, en við mjög alvarlega nýrnasjúkdóma getur 1 - 2 g skammtur daglega verið nau- ösynlegur. Stungulyf: Er einkum notað, ef skjótrar verku- nar er þörf og eru þá venjulega gefin 20 - 40 mg i senn i æð og oft þarf að endurtaka eða auka lyfjagjöf. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegur skammtur er 1 - 3 mg/kg/dag. Pakkningar: Stungulyf 10 mg/ml iv., im. amp. 2mlx5 kr. 41,96 amp. 2mlx5x10 kr. 400,35 amp. 4 ml x 5 kr. 74,69 amp. 4mlx5x10 kr. 711,00 amp. 25 ml x 5 kr. 371,79 amp. 25 ml x 5 x 10 kr. 3545,77 Töflur 40 mg 25 stk. kr. 97,20 50 stk. kr. 159,84 100 stk. kr. 311,40 250 stk. kr. 812.89 100 stk. x 10 kr. 2914,06 Töflur 500 mg (Sjúkrahússlyf) 20 stk. kr. 569,15 100 stk. kr. 2290,88 Skráning lyfsins i formi taflna á 500 mg er bundin við notkun á sjúkrahúsum, þar sem eru lyflæknisdeildir. mmnn) isiiKJS(DiKr SALGSSELSKAB A/S K0BENHAVN Umboð á íslandi: MEDICO HF. HÓLAVALLAGÖTU 11 -121 REYKJAVÍK - TEL.: 91-62 17 10 S8 60

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.