Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 42
358 LÆKNABLAÐIÐ í mynd 4 var sýnd flokkun mynda. Fyrsta greiningin er í ljósmyndir og teikningar. Ljósmyndir skulu vera skýrar og lýta- lausar. Ef um litmyndir er að ræða, skal fyrirfram leita samþykkis ritstjórnar á lit- prentun mynda. Kostnaður við litgreiningu er verulegur og við litprentun fer pappírinn þrívegis í gegn um prentvélina, auk fjórðu ferðarinnar, sem þarf til þess, að koma svörtum textanum til skila. TÖFLUHAUS*) Tafla 0 Titill............. Undirtitill, þegar við á Haus fyrir**) Haus tyrir’”) TEXTADÁLK D Á L K A Alls Fyrsta lína í 2 3 4 5 15 Önnur lina 2 3 4 5 6 20 Þriðja lína 3 4 5 6 7 25 Fjórða lína 4 5 6 7 8 30 Fimmta lína 5 6 7 8 9 35 Samtals 15 20 25 30 35 125 Neðanmálsskýringar (Footnote): *) Heading **) Heading for field ***) Heading for stubs. Hér eru sýndir hlutar töflunnar og nöfn á þeim. Merkingar eru sóttar í Manual for Authors & Editors: Editorial Style & Manu- script Preparation. Compiled for the Ameri- can Medical Association by Barcley WR, Southgate MT, Mayo RW. First printing, seventh edition. Los Altos, Cal.: Lange Medical Publications 1981. Ekki skal senda filmur, heldur fullunnar myndir, hvort sem um lit- eða svart-hvítar myndir er að ræða. Hins vegar má nota litskyggnur til þess að gera eftir prentfilmur, þegar við á. Teikningar greinast í kort, útlínuteikningar og línurit. Kort eru oft notuð, þegar greint er frá faraldsfræðilegu efni, til þess að sýna tíðni (nýgengi, algengi) á ýmsum landsvæðum eða í ríkjum, mismunandi barnkomu og mann- dauða, smitleiðir og þess kyns. Um kort gildir það sama og um allar aðrar myndir, að þau þurfa að þola smækkun niður í breidd lesmálsdálks eða minna, krefjist umbrot þess. Útlínuteikningar eru flœðirit, efnabygg- ingarformúlur og skýringamyndir af öllu tagi. Línurit eru myndir, sem notaðar eru til þess að tjá magnbundnar upplýsingar og upplýs- ingar um eigindi. Upplýsingar um eigindi lúta að flokkun þýða, með tilliti til kynferðis, þjóðflokks, búsetu, stöðu, starfs, tekna, menntunar og hjúskapar. Þegar greint er milli þeirra, sem hafa tiltekinn kvilla eða sjúkdóm og hinna, sem án hans eru, heilbrigðra/sjúkra, lifandi/dauðra, karla/kvenna, drengja/stúlkna, hvítra manna og litra, svo dæmi séu tekin, er talað um tvíundarbreytur (binary variables, bino- minal variables). Breytur, eins og fjöldi umferðaóhappa á tilteknu tímabili, fjöldi barna í fjölskyldu eða nemenda í bekk, eru afmörkuð gildi, raunar heilar tölur. Afmarkaðar breytur (discrete variables) fást beint eða óbeint með talningu. Þegar mælt er eða vegið, fást samfelldar Tafla 00. Hér hefur verið aukið við upplýsingarnar í töflu og nœr hún þvert yfir síðuna. Merkingar í haus og tölur í dálkum standast á hvað iengdsnertir. Efhausinn œtlar að bera dálkana ofurliði, vegnaþess að merkingar dálkanna eru of flóknar, má merkja dálkana með tölustöfum, eins og sýnt er. Þá er hægt að hafa örstuttar skýringar, sem frekar er greint frá neðanmáls. 0) (2) (3) (4) (5) (6) Fyrsti Annar Þriðji Fjórði Fimmti dálkur dálkur dálkur dálkur dálkur Alls N °7o N °/o N °7o N °7o N °7o N °7o Fyrstalína................... 1 (0.8) 2 (1.6) 3 (2.4) 4 (3.2) 5 (4.0) 15 (12.0) Önnurlína.................... 2 (1.6) 3 (2.4) 4 (3.2) 5 (4.0) 6 (4.8) 20 (16.0) Þriðjalína................... 3 (2.4) 4 (3.2) 5 (4.0) 6 (4.8) 7 (5.6) 25 (20.0) Fjórða lína.................. 4 (3.2) 5 (4.0) 6 (4.8) 7 (5.6) 8 (6.4) 30 (24.0) Fimmta lína.................. 5 (4.0) 6 (4.8) 7 (5.6) 8 (6.4) 9 (7.2) 35 (28.0) Samtals 15 (12.0) 20 (16.0) 25 (20.0) 30 (24.0) 35 (28.0) 125 (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.