Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 70
378 LÆKNABLAÐIÐ atriðum, auk þeirra, sem upp voru talin í byrjun þessa viðauka: • Eru niðurstöður í samræmi við efni- viðinn? • Er þörf á að ræða einhver atriði frekar eða skýra þau? • Er þörf á að stytta einn eða fleiri hluta greinar? • Er efninu rétt skipað niður samkvæmt IMRAD-kerfinu? • Eru titill og útdráttur nægilega fræðandi og svara þeir fyllilega til efnisins? • Eru nokkrar villur í útreikningum, jöfnum, formúlum, töflum, myndum og fagheitum? • Eru tilvitnanir við hæfi? 10. Ritdómara ber að gæta þess, að það sem fram kemur í umsögn og höfundur fær afrit af, sé sett fram af óhlutdrægni og forðast skal hann allt það, sem særa kann höfunda. 11. Ritdómari bendir á það í umsögn sinni, sem betur má fara. í bréfi til ritstjórnar getur hann greint á milli þeirra atriða, sem hann telur óhjákvæmilegt að breytt verði eða lagfærð og hinna, sem geta orkað tvímælis eða smekksatriði er, hvort hróflað er við. 12. Ritdómara ber að skjalfesta, eins nákvæmlega og kostur er, allt það sem hann telur að koma þurfi á framfæri við höfund og/eða ritstjórn. 13. Ritdómara er ekki ætlað að leiðrétta galla í stíl höfunda eða að svipast um eftir ritvillum, en þegar hann skilar afriti af handriti ásamt bréfi til ritstjórnar og umsögn um verkið, er ávallt vel þegið, ef ritstjórn fær í kaupbæti ábendingar um málfar. Sérviska í stíl er einkamál höf- unda, sem ritstjórn hefir aldrei blandað sér í, svo fremi, að höfundar riti á mannamáli. 14. Ritdómarar sæta því, ef ritstjórn ákveður, að handrit sé sent tveim gagnrýnendum, enda er það í samræmi við þær reglur, sem settar voru um hlutverk gagnrýnenda í upphafi þessa viðbætis. TILVITNANIR 1. O’ConnorM. EditingScientific Booksand Journals. An ELSE CIBA Foundation Guide for Authors. Tunbridge Wells: Pitman Medical Publishing Co Ltd 1978. 2. DeBakeyL. TheScientific Journal. Editorial policies and practices. Guidelines for editors, reviewers and authors. St. Louis: The C.V. Mosley Company 1976.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.