Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 5
Insulin effekt NOVO KYNNIR INSULIN ACTRAPHAN® HUMAN Ný insúlin-blanda, sem inniheldur hraðvirkt insúlin og meðallangvirkt insúlin. Insulin Actraphan Human er blanda af 30% Insulin Actrapid Human og 70% Insulin Protaphan Human. Insulin Actraphan Human hentar vel sykursýkissjúklingum sem eru á blöndu af svína- og nautgripainsúlíni eða á svínainsúlíni svo og sjúklingum sem ekki vilja eða geta blandað insúlín sjálfir. 12 Insulin Actrapicf® Human Insulin Actraphan® Human Insulin Protaphan® Human Actraphan»H 4n uman 'E/mi Upplýsingar Insulin Actraphan Human. Blanda af hraðvirku og meðallangvirku insúlíni. Actraphan Human inniheldur insúlin human (háhreinsað (MC) insúlín) og insúlín isophan human (háhreinsað (MC) insúlín) i hlutfallinu 3:7. Sé lyfið hrist lítillega, verður vökvinn hvítleitur og ótær. Fæst í styrkleikunum 40 a.e./ml og lOOa.e./ml. Ábendingar. Langtímameðferð sykursýki sem þarfnast insúlínmeðferðar. Verkunarlengd. Verkun hefst eftir u.þ.b. Zi klst; mest verkun er milli 2-12 klst. og litil sem engin verkun eftir 24 klst. Skammitastæröir fyrir fulloröna og börn. Einstaklingsbundnar. Actraphan Human er oftast gefið 2 svar á dag, einkum þegar sóttst er eftir skjótri verkun. Gefið undir húð. Neyta skal máltiðar innan u.þ.b. 30 mínútnaeftir gjöf Actraphan Human undir húð. Insulin Actraphan Human skal ekki nota i insúlíndælur. Blöndun insúlínlyfja. Bæta má Insulin Actraphan Human í Actrapid Human sé óskað eftir meiri upphafsverkun. Þegar meðallangvirku insúlíni er blandað samen við hraövirkt insúlín, skal draga meðallangvirkandi insúliniö fyrst upp i sprautuna. Frábendingar. Hypoglycaemia. Actraphan Human er ekki hægt að nota í kóma. Meöferö ofskömmtunar. Sykur per os. Ef nauðsyn krefur (við meðvitundarleysi), er gefinn glúkósulausn í æðeðaGlucagon Vi-\ mg í vöðvaeða æð. Milliverkanir. Notkun getnaöarvarnataflna getur aukið insúlínþörf. Betablokkandi lyf geta dulið einkenni oflækkunar blóðsykurs. Geymsluskilyrði. Insúlínlyf á að gcyma milli 2°C og 8°C, varin sólarljósi, hita eða frosti. Hettuglas sem verið er að nota, má geyma við stofuhita (mest 25 °C) i I mánuð. Pakkningar Stungulyf SC (im) 40 a.e./ml: hgl 10 ml x 1 Stungulyf SC (im) 40 a.e./ml: hgl 10 ml x 5 Stungulyf SC (im) 100 a.e./ml: hgl 10 ml x 1 Stungulyf SC (im) 100 a.e./ml: hgl 10 ml x 5. Í3 NOVO FARMAKA DANMARK Gl. Koge Landevej 117, 2500 Valby. Telf.: 01-34 21 11, lokal 4256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.