Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 5

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 5
Insulin effekt NOVO KYNNIR INSULIN ACTRAPHAN® HUMAN Ný insúlin-blanda, sem inniheldur hraðvirkt insúlin og meðallangvirkt insúlin. Insulin Actraphan Human er blanda af 30% Insulin Actrapid Human og 70% Insulin Protaphan Human. Insulin Actraphan Human hentar vel sykursýkissjúklingum sem eru á blöndu af svína- og nautgripainsúlíni eða á svínainsúlíni svo og sjúklingum sem ekki vilja eða geta blandað insúlín sjálfir. 12 Insulin Actrapicf® Human Insulin Actraphan® Human Insulin Protaphan® Human Actraphan»H 4n uman 'E/mi Upplýsingar Insulin Actraphan Human. Blanda af hraðvirku og meðallangvirku insúlíni. Actraphan Human inniheldur insúlin human (háhreinsað (MC) insúlín) og insúlín isophan human (háhreinsað (MC) insúlín) i hlutfallinu 3:7. Sé lyfið hrist lítillega, verður vökvinn hvítleitur og ótær. Fæst í styrkleikunum 40 a.e./ml og lOOa.e./ml. Ábendingar. Langtímameðferð sykursýki sem þarfnast insúlínmeðferðar. Verkunarlengd. Verkun hefst eftir u.þ.b. Zi klst; mest verkun er milli 2-12 klst. og litil sem engin verkun eftir 24 klst. Skammitastæröir fyrir fulloröna og börn. Einstaklingsbundnar. Actraphan Human er oftast gefið 2 svar á dag, einkum þegar sóttst er eftir skjótri verkun. Gefið undir húð. Neyta skal máltiðar innan u.þ.b. 30 mínútnaeftir gjöf Actraphan Human undir húð. Insulin Actraphan Human skal ekki nota i insúlíndælur. Blöndun insúlínlyfja. Bæta má Insulin Actraphan Human í Actrapid Human sé óskað eftir meiri upphafsverkun. Þegar meðallangvirku insúlíni er blandað samen við hraövirkt insúlín, skal draga meðallangvirkandi insúliniö fyrst upp i sprautuna. Frábendingar. Hypoglycaemia. Actraphan Human er ekki hægt að nota í kóma. Meöferö ofskömmtunar. Sykur per os. Ef nauðsyn krefur (við meðvitundarleysi), er gefinn glúkósulausn í æðeðaGlucagon Vi-\ mg í vöðvaeða æð. Milliverkanir. Notkun getnaöarvarnataflna getur aukið insúlínþörf. Betablokkandi lyf geta dulið einkenni oflækkunar blóðsykurs. Geymsluskilyrði. Insúlínlyf á að gcyma milli 2°C og 8°C, varin sólarljósi, hita eða frosti. Hettuglas sem verið er að nota, má geyma við stofuhita (mest 25 °C) i I mánuð. Pakkningar Stungulyf SC (im) 40 a.e./ml: hgl 10 ml x 1 Stungulyf SC (im) 40 a.e./ml: hgl 10 ml x 5 Stungulyf SC (im) 100 a.e./ml: hgl 10 ml x 1 Stungulyf SC (im) 100 a.e./ml: hgl 10 ml x 5. Í3 NOVO FARMAKA DANMARK Gl. Koge Landevej 117, 2500 Valby. Telf.: 01-34 21 11, lokal 4256

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.