Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 60
Nú lækkar GEANGIN blóðþrýsting á íslandi. Geangin/verapamfl er nýskráð lyf frá GEA. Lyfið er ódýr kalsíumantagónisti með ábendingunum: Hjartaöng (angina pectoris, variant-angina eða Prinzmetal angina). Hár blóðþrýstingur. Hraður hjartsláttur, sem á upptök sín í gáttum (tachycardia supraventricularis paraoxysmatis, fibrillatio atriorum, fluctuatio atriorum), bæði skyndileg köst og fyrirbyggjandi gegn endurteknum hjartsláttarköstum af þessum toga spunnin. Eiginleikar: Kalsíumblokkari, sem dregur úr samdrætti sléttra vöðva, víkkar þannig út æðar, m. a. kransæðar, og minnkar samdráttarkraft hjartans. Lyfið torveldar leiðni í AV-hnút. Ábendingar: Hjartaöng (angina pectoris, variant-angina eða Prinzmetal angina). Hár blóðþrýstingur. Hraður hjartsláttur, sem á upptök sín í gáttum (tachycardia supraventricularis paroxysmatis, fibrillatio atriorum, fluctuatio atriorum), bæði skyndileg köst og fyrirbyggjandi gegn endurteknum hjarts- láttarköstum af þessum toga spunnin. Frábendingar: Hjartabilun og lost. Leiðslutruflun (AV-blokk og sick sinus syndrome), hjartadrep. Aukaverkanir: Hægðatregða. Sjaldan roði og hiti. Ofskömmtun eða of hröð gjöf lyfsins í æð getur valdið hjartabilun, losti, leiðslutruflun (AV-blokki) og hjartastoppi (asystola).Varúð og milliverkanir: Minni skammt skal nota hjá sjúklingum með lifrarbilun. Bæði verapamíl og betablokkarar hafa áhrif á AV-hnútinn og geta því valdið leiðslutruflunum og ber því yfirleitt að forðast að gefa þessi lyf samtímis. Þetta á við um önnur lyf, sem hafa áhrif á AV-hnútinn. Blóðþrýst- ingur getur lækkað of mikið, ef sjúklingur fær Geangin auk annarra lyfja gegn háum blóðbrýstingi. Skammtastærðir handa fullorðnum: Stungulyf: 5 mg hægt í æð, endurtekið eftir 5-10 mínútur, ef nauðsyn krefur. Töflur: 80-120 mg þrisvar sinnum á dag. Við langtímameðferð er ekki mælt með hærri dagsskammti en 480 mg. Skammtastærðir handa börnum: Stungulyf: Nýfædd börn: 0,75-1 mg. Börn yngri en 1 árs: 0,75-2 mg. Börn 1-5 ára: 2-3 mg. Börn 6-14 ára: 2,5-5 mg. Töflur: 1-2 mg/kg líkamsþunga þrisvar sinnum á dag. Pakkningar: Stungulyf iv: amp. 2 ml x 5. Töflur 40 mg: 30 stk., 100 stk. Töflur 80 mg: 30 stk., 100 stk. Töflur 120 mg: 30 stk., 100 stk. Geangin/verapamil frá GEA. Einkaumbod: PHARMACO H/F, Hörgatún 2, 210 Gardabær, Tel.: 44811
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.